Fara beint í efnið

Prentað þann 29. mars 2024

Breytingareglugerð

783/2022

Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar eru gerðar á 3. tölulið 3. gr. viðauka 3 með reglugerðinni:

Sviss: Carte d'Identité Citoyen Suisse (Identitätskarte Schweizerbürger, Carta d'Identità Cittadino Svizzero), útgefið til ríkisborgara Sviss. Identitätskarte (Carte d'Identité, Carta d'Identità, Carta d'Identitad, Identity Card), útgefið eftir 30. júní 1994 til ríkisborgara Sviss. Laissez-passer, útgefið til ríkisborgara Sviss.

Króatía: Osobna iskaznica (Identity Card), útgefið til ríkisborgara Króatíu.

Mónakó: Carte d'Indentité (Identity Card), útgefið til ríkisborgara Mónakó.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í ákvæðum laga nr. 80/2016 um útlendinga, með síðari breytingum, og öðlast hún þegar gildi.

Dómsmálaráðuneytinu, 8. júní 2022.

Jón Gunnarsson.

Haukur Guðmundsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.