Sjávarútvegsráðuneyti

770/2000

Viðauki við reglugerð nr. 438, 22. júní 1999, um togveiðar á kolmunna með síðari breytingum. - Brottfallin

VIÐAUKI

við reglugerð nr. 438, 22. júní 1999,um togveiðar á kolmunna með síðari breytingum.

 

 

1. gr.

Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða sem orðist svo: Þrátt fyrir ákvæði 2. gr. reglugerðarinnar er  á tímabilinu frá 28. október 2000 til 15. febrúar 2001 heimilt að stunda kolmunnaveiðar frá kl. 8.00 til kl. 22.00 dag hvern utan línu sem dregin er milli eftirgreindra punkta:

 

1.      63° 33'60 N, 14° 41'70 V

2.      63° 35'55 N, 14° 39'20 V

3.      63° 41'46 N, 14° 22'27 V

4.      63° 45'42 N, 14° 09'54 V

5.      63° 46'50 N, 13° 57'00 V

6.      63° 48'60 N, 13° 45'57 V

7.      63° 53'15 N, 13° 42'43 V

 

 8.      63° 58'43 N, 13° 26'25 V

 9.      64° 00'54 N, 13° 10'50 V

10.     64° 02'54 N, 13° 04'08 V

11.     64° 07'04 N, 12° 57'33 V

12.     64° 19'21 N, 12° 27'19 V

13.     64° 21'70 N, 12° 17'30 V

 

2. gr.

Viðauki þessi er settur samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi.

 

 

Sjávarútvegsráðuneytinu, 27. október 2000.

 

F. h. r. Jón B. Jónasson.

Þórður Eyþórsson.

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica