2. málsl. 1. mgr. 17. gr. reglugerðarinnar hljóði svo:
Til að standa undir tjóni Íbúðalánasjóðs skal sveitarfélag greiða 4% af viðbótarláni sem veitt er út á hverja íbúð.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 45. gr. laga um húsnæðismál nr. 44/1998, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.
Lækkun framlaga sveitarfélaga í varasjóð húsnæðismála skv. 1. gr. þessarar reglugerðar skal taka til allra viðbótarlána sem afgreidd eru af Íbúðalánasjóði eftir gildistöku reglugerðarinnar.