Fara beint í efnið

Prentað þann 29. apríl 2024

Breytingareglugerð

745/2023

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 472/2014 um samruna sjóða, skipan höfuðsjóða og fylgisjóða og tilkynningaraðferð.

1. gr.

Við 1. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar bætist nýr málsl., svohljóðandi: III. kafli gildir um sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem reknir eru á formi höfuðsjóða eða fylgisjóða og rekstraraðila þeirra, sbr. undirkafla C í X. kafla laga nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.

2. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á inngangstexta 19. gr. reglugerðarinnar:

  1. Á eftir tilvísuninni "66. gr. laga nr. 116/2021" kemur: og 92. gr. laga nr. 45/2020.
  2. Á eftir tilvísuninni "2. mgr. 89. gr. laga nr. 116/2021" kemur: og 3. mgr. 96. gr. a. laga nr. 45/2020.

3. gr.

Á eftir tilvísuninni "1. mgr. 91. gr. laga nr. 116/2021" í inngangstextum 26.-30. gr. reglugerðarinnar kemur: og 1. mgr. 96. gr. c. laga nr. 45/2020.

4. gr.

Á eftir tilvísuninni "92. gr. laga nr. 116/2021" í f-lið 28. gr. og f-lið 35. gr. reglugerðarinnar kemur: eða 96. gr. d. laga nr. 45/2020.

5. gr.

Á eftir tilvísuninni "2. mgr. 91. gr. laga nr. 116/2021" í d-lið 28. gr. reglugerðarinnar kemur: eða 2. mgr. 96. gr. c. laga nr. 45/2020.

6. gr.

Í stað tilvísunarinnar "1. mgr. 25. gr." í inngangstexta 31. gr. reglugerðarinnar kemur: 1. mgr. 91. gr. laga nr. 116/2021 og 1. mgr. 96. gr. c. laga nr. 45/2020.

7. gr.

Á eftir tilvísuninni "91. gr. laga nr. 116/2021" tvisvar í 32. gr. og í i-lið c-liðar 43. gr. reglugerðarinnar kemur: og 96. gr. c. laga nr. 45/2020.

8. gr.

Á eftir tilvísuninni "3. mgr. 91. gr. laga nr. 116/2021" í 33. gr., inngangstextum 34.-37. gr., 2. mgr. 44. gr. og 2. mgr. 47. gr. reglugerðarinnar kemur: og 3. mgr. 96. gr. c. laga nr. 45/2020.

9. gr.

Á eftir tilvísuninni "4. mgr. 91. gr. laga nr. 116/2021" í d-lið 35. gr. reglugerðarinnar kemur: og 4. mgr. 96. gr. c. laga nr. 45/2020.

10. gr.

Á eftir tilvísuninni "90. gr. laga nr. 116/2021" í iv-lið a-liðar 1. mgr. 39. gr. og iv-lið b-liðar 1. mgr. 41. gr. reglugerðarinnar kemur: eða 96. gr. b. laga nr. 45/2020.

11. gr.

Á eftir tilvísuninni "b-lið 1. mgr. 92. gr. laga nr. 116/2021" í inngangstexta b-liðar 1. mgr. 39. gr. og inngangstexta c-liðar 1. mgr. 41. gr. reglugerðarinnar kemur: eða b-lið 1. mgr. 96. gr. d. laga nr. 45/2020.

12. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 39. gr. reglugerðarinnar:

  1. Á eftir tilvísuninni "a-lið 1. mgr. 92. gr. laga nr. 116/2021" í inngangstexta a-liðar 1. mgr. kemur: eða a-lið 1. mgr. 96. gr. d. laga nr. 45/2020.
  2. Á eftir tilvísuninni "2. mgr. 56. gr. laga nr. 116/2021" í iii-lið a-liðar 1. mgr. kemur: og 86. gr. laga nr. 45/2020.

13. gr.

Á eftir tilvísuninni "96. gr. laga nr. 116/2021" í 3. mgr. 40. gr. og 2. mgr. 42. gr. reglugerðarinnar kemur: eða 96. gr. h. laga nr. 45/2020.

14. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 41. gr. reglugerðarinnar:

  1. Á eftir tilvísuninni "4. mgr. 92. gr. laga nr. 116/2021" í inngangstexta 1. mgr. kemur: eða 4. mgr. 96. gr. d. laga nr. 45/2020.
  2. Á eftir tilvísuninni "83. gr. laga nr. 116/2021" í 4. mgr. kemur: eða 3. málsl. 1. mgr. 84. gr. laga nr. 45/2020.

15. gr.

Á eftir tilvísuninni "3.-5. mgr. 92. gr. laga nr. 116/2021" í 3. mgr. 42. gr. reglugerðarinnar kemur: eða 3.-5. mgr. 96. gr. d. laga nr. 45/2020.

16. gr.

Á eftir tilvísuninni "93. gr. laga nr. 116/2021" í inngangstexta 43. gr. reglugerðarinnar kemur: og 96. gr. e. laga nr. 45/2020.

17. gr.

Á eftir tilvísuninni "91. gr. laga nr. 116/2021" tvisvar í 1. mgr. 44. gr. og tvisvar í 1. mgr. 47. gr. reglugerðarinnar kemur: eða 96. gr. c. laga nr. 45/2020.

18. gr.

Á eftir tilvísuninni "4. mgr. 93. gr. laga nr. 116/2021" í inngangstexta 45. gr. reglugerðarinnar kemur: og 4. mgr. 96. gr. e. laga nr. 45/2020.

19. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 46. gr. reglugerðarinnar:

  1. Á eftir tilvísuninni "94. gr. og 55. gr. laga nr. 116/2021" í 2. mgr. kemur: og 96. gr. f. og 45. gr. a. laga nr. 45/2020.
  2. Á eftir tilvísuninni "2. mgr. 94. gr. laga nr. 116/2021" í e-lið 1. mgr. og 3. mgr. kemur: og 2. mgr. 96. gr. f. laga nr. 45/2020.

20. gr.

Á eftir tilvísuninni "96. gr. laga nr. 116/2021" í 47. gr. a. reglugerðarinnar kemur: og 96. gr. h. laga nr. 45/2020.

21. gr.

48. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

22. gr.

Við 1. mgr. 52. gr. reglugerðarinnar bætist: og 96. gr. a. og 117. gr. laga nr. 45/2020.

23. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 96. gr. a. og 117. gr. laga um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, nr. 45/2020, og 1. mgr. 134. gr. laga um verðbréfasjóði, nr. 116/2021, öðlast þegar gildi.

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 28. júní 2023.

F. h. r.

Guðrún Þorleifsdóttir.

Elísabet Júlíusdóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.