Samgönguráðuneyti

715/2002

Reglugerð um breytingu á reglugerð um flutning á hættulegum varningi nr. 322/1990 með síðari breytingum.

1. gr.

Grein 2.4 fellur brott.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 2. mgr. 78. gr. sbr. 145. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998 með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.


Samgönguráðuneytinu, 3. október 2002.

Sturla Böðvarsson.
Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica