Samgönguráðuneyti

700/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 866/2000 um aðskilnað fjarskiptaneta og kapalkerfa fyrir sjónvarp sem er í eigu sama lögaðila.

1. gr.

2. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 75. gr. laga nr. 81/2003 um fjarskipti með síðari breytingum staðfestist hér með og öðlast gildi við birtingu.

Samgönguráðuneytinu, 15. júlí 2005.

Sturla Böðvarsson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica