Sjávarútvegsráðuneyti

70/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla. - Brottfallin

1. gr.

Í stað: "1. mars 2007" í 64. gr. reglugerðarinnar sbr. reglugerð nr. 684/2006, komi: 1. september 2007.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 57, 3. júní 1996, um umgengni um nytja­stofna sjávar, lögum nr. 151, 27. desember 1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands og lögum 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, til að öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 6. febrúar 2007.

F. h. r.

Árni Múli Jónasson.

Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica