Fjármálaráðuneyti

697/1996

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 449/1990, um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna við íbúðarhúsnæði, með breytingum skv. reglugerðum nr. 489/1992, 30/1993, 375/1995 og 347/1996.

1. gr.

                Í stað orðsins "virðisaukaskatt" í b-lið 1. gr. reglugerðarinnar kemur: 60% virðisaukaskatts.

 

2. gr.

                Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 42. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

 

Fjármálaráðuneytinu, 31. desember 1996.

 

F. h. r.

Jón Guðmundsson.

Hermann Jónasson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica