Sjávarútvegsráðuneyti

684/2006

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla. - Brottfallin

1. gr.

Í stað: "1. september 2006" í 64. gr. reglugerðarinnar komi: 1. mars 2007.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 57, 3. júní 1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum nr. 151, 27. desember 1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands og lögum nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, til að öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 26. júlí 2006.

F. h. r.
Jón B. Jónasson.

Guðný Steina Pétursdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica