Umhverfisráðuneyti

674/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 941/2002, um hollustuhætti.

Stofnreglugerð:

1. gr.

3. mgr. 38. gr. orðast svo:

Handlaug skal vera í hverri kennslustofu í grunnskólum. Sé mötuneyti starfrækt í skóla skal nemendum séð fyrir sérstakri aðstöðu til að matast.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 4. gr. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum, og öðlast gildi við birtingu.


Umhverfisráðuneytinu, 6. júlí 2005.


F. h. r.

Magnús Jóhannesson.
Ingimar Sigurðsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica