Leita
Hreinsa Um leit

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

657/2010

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 560/2010 um innflutning á djúpfrystu svínasæði.

1. gr.

Í stað orðsins "örmerktur" í 2. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar kemur: einstaklingsmerktur.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 19. gr. laga nr. 54/1990 um innflutning dýra og 29. gr. laga nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 9. ágúst 2010.

F. h. r.

Sigurgeir Þorgeirsson.

Arnór Snæbjörnsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica