Matvælaráðuneyti

587/2022

Reglugerð um (46.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri.

1. gr.

Viðauki I við reglugerðina, sbr. 5. breytingu sem gerð var með reglugerð nr. 357/2011, fellur brott.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 31. gr. a. laga um matvæli, nr. 93/1995, með síðari breyt­ingum.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Matvælaráðuneytinu, 18. maí 2022.

 

Svandís Svavarsdóttir.

Emilía Madeleine Heenen.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica