Leita
Hreinsa Um leit

Velferðarráðuneyti

570/2014

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 817/2012, um sóttvarnaráðstafanir.

1. gr.

Í stað viðauka I "Öryggisbirgðir lyfja sem eiga að vera til í landinu við heilbrigðisógn, sbr. 7. gr." komi nýr viðauki sem birtur er með reglugerð þessari.

2. gr.

Í stað viðauka II "Lyf við tilkynningarskyldum sjúkdómum sem greiðast af Sjúkra­tryggingum Íslands, sbr. 11. gr." komi nýr viðauki sem birtur er með reglugerð þessari.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 18. gr. sóttvarnalaga, nr. 19/1997, sbr. 12., 16. og 17. gr., öðlast þegar gildi.

Velferðarráðuneytinu, 2. júní 2014.

Kristján Þór Júlíusson
heilbrigðisráðherra.

Margrét Björnsdóttir.

VIÐAUKAR
(sjá PDF-skjal)
Þetta vefsvæði byggir á Eplica