Umhverfisráðuneyti

563/2000

Reglugerð um breytingu á byggingarreglugerð nr. 441/1998. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

5. tl. 2. gr. orðast svo:

Ákvæði reglugerðarinnar eru lágmarksákvæði. Umhverfisráðherra getur að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar og sveitarstjórnar vikið frá einstökum ákvæðum reglugerðarinnar, mæli sérstakar ástæður með því.

 

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 37. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

 

Umhverfisráðuneytinu, 27. júlí 2000.

 

Siv Friðleifsdóttir.

Ingimar Sigurðsson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica