1. gr.
d. liður 2. mgr. 7. gr. verður svohljóðandi: Frá og með 7 dögum fyrir got til og með 7 dögum eftir got í gotbásum.
2. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði til bráðabrigða:
3. gr.
6. liður í A. kafla í viðauka II við reglugerðina verður svohljóðandi:
6. Gotstíur og gotbásar:
Heildarstærð |
Lágmarksbreidd |
Lágmarkslengd |
Lágmarksbreidd |
5,7 |
1,8 |
2, þar af 0,9 m heilt gólf |
0,7-0,8 eftir stærð gyltunnar |
4. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 55/2013, um velferð dýra og lögum nr. 25/1993, um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, ásamt síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 12. júní 2015. |
F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, |
Ólafur Friðriksson. |
Rebekka Hilmarsdóttir.