Landbúnaðarráðuneyti

528/2003

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 105/2000 um flutning og sleppingar laxfiska og varnir gegn fisksjúkdómum og blöndun laxastofna.

1. gr.

4. mgr. 3. gr. (3.4. gr.) reglugerðarinnar fellur niður.


2. gr.

Reglugerð þessi öðlast gildi 21. júlí 2003.


Landbúnaðarráðuneytinu, 16. júlí 2003.

F. h. r.
Ólafur Friðriksson.
Sigríður Norðmann.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica