Fjármálaráðuneyti

522/2001

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 694/1994, um framsetningu ársreikninga í samandregnu formi. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðsins "félagaskrá" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: ársreikningaskrá.


2. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr. reglugerðarinnar:
a. Í stað orðsins "félagaskrár" í 1. mgr. kemur: ársreikningaskrár.
b. Í stað orðsins "félagaskrá" í 1. mgr. kemur: ársreikningaskrá.
c. Í stað orðsins "félagaskrár" í 2. mgr. kemur: ársreikningaskrár.


3. gr.

Reglugerð þessi, sem er sett samkvæmt heimild í 89. gr. laga nr. 144/1994, um ársreikninga, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.


Fjármálaráðuneytinu, 22. júní 2001.

F. h. r.
Baldur Guðlaugsson.
Elva Ósk S. Wiium.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica