Fara beint í efnið

Prentað þann 29. apríl 2024

Breytingareglugerð

518/2023

Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1020/2011 um rafhlöður og rafgeyma.

1. gr.

18. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

2. gr. Gildistaka.

Reglugerð þessi er sett með stoð í y-lið 43. gr., sbr. 33.-37. gr. laga nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs, og 1. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.

Jafnframt er reglugerðin sett að höfðu samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi haghafa, sbr. ákvæði 1. mgr. 43. laga nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs og 2. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 26. maí 2023.

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Stefán Guðmundsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.