1. gr.
Í stað orðsins "Náttúruverndar ríkisins" í 1. mgr. 7. gr. og sama orðs í 10. gr. og 12. gr. kemur í viðeigandi beygingarfalli: Umhverfisstofnun.
2. gr.
Nýr viðauki bætist við reglugerðina, svohljóðandi:
VIÐAUKI 2
Listi A yfir útlendar plöntutegundir sem óheimilt er að flytja til landsins.
3. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 41. gr. laga nr. 44/1999 um náttúruvernd og öðlast þegar gildi.
Umhverfisráðuneytinu, 5. maí 2011.
F. h. r.
Magnús Jóhannesson.
Steinunn Fjóla Sigurðardóttir.