Dómsmálaráðuneyti

503/2019

Reglugerð um breytingu á reglugerð um vegabréfsáritanir, nr. 1160/2010. - Brottfallin

1. gr.

Viðauki 9 við reglugerð um vegabréfsáritanir, nr. 1160/2010, með síðari breytingum breytist í samræmi við viðauka 9 sem birtur er með reglugerð þessari.

2. gr.

Viðauki 10 við reglugerð um vegabréfsáritanir, nr. 1160/2010, með síðari breytingum breytist í samræmi við viðauka 10 sem birtur er með reglugerð þessari.

3. gr.

Viðauki 11 við reglugerð um vegabréfsáritanir, nr. 1160/2010, með síðari breytingum breytist í samræmi við viðauka 11 sem birtur er með reglugerð þessari.

4. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 80/2016 um útlendinga, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

Dómsmálaráðuneytinu, 17. maí 2019.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.

Haukur Guðmundsson.

VIÐAUKAR
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica