Matvælaráðuneyti

501/2022

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 345/2014 um starfsemi veiðifélaga.

1. gr.

2. mgr. 14. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Skylt er að boða fundi í veiðifélagi skrif­lega með tryggilegum hætti með minnst 10 daga fyrir­vara, ef breyta skal samþykktum félagsins eða ráðstafa veiði á félagsfundi.

 

2. gr.

Í stað fylgiskjals sem fylgir reglugerðinni kemur nýtt fylgiskjal sem fylgir reglugerð þessari.

 

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 2. málsl. 2. mgr. 39. gr. laga nr. 61/2006, um lax- og silungsveiði, öðlast þegar gildi.

 

Matvælaráðuneytinu, 12. apríl 2022.

 

Svandís Svavarsdóttir.

Benedikt Árnason.

 

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica