Landbúnaðarráðuneyti

501/2005

Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri. - Brottfallin

1. gr.

Í reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri sem gefin var út 18. mars 2003, breytist eftirfarandi:

Í 2. gr. bættist við 13. lið, örverur, í D-hluta, 3. viðauka, II. kafla. Þar birtust töluliðir sem áttu að vera í veldissæti en komu út venjulegir, taflan birtist hér aftur og nú leiðrétt:

Í 3. viðauka, D-hluta, 13. lið, örverur, bætist við eftirfarandi, sbr. reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 2200/2001/EB:


Nr.
(eða EB-nr.)
Aukefni
Efnaformúla, lýsing
Tegund eða flokkur dýra
Hámarks-aldur
Lágmarks-
innihald
Hámarks-innihald
Önnur ákvæði
3
Saccharomyces cerevisiae
NCYC Sc 47
Efnablanda Saccharomyces cerevisiae sem inniheldur að lágmarki: 5 × 109 CFU/g aukefnis Mjólkurkýr
4 × 108
2 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun
Magn Saccharomyces cerevisiae í dagskammti skal ekki fara yfir 5,6 × 109 CFU á hver 100 kg líkamsþyngdar. 8,75 × 109 CFU er bætt við á hver umfram 100 kg líkamsþyngdar
5
Saccharomyces cerevisiae
CBS 493.94
Efnablanda Saccharomyces cerevisiae sem inniheldur að lágmarki:
1 × 108 CFU/g aukefnis
Mjólkurkýr
5 × 107
3,5 × 108
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun
Magn Saccharomyces cerevisiae í dagskammti skal ekki fara yfir 1,2 × 109 CFU á hver 100 kg líkamsþyngdar. 1,7 × 108 CFU er bætt við á hver umfram 100 kg líkamsþyngdar
19
Streptococcus
infantarius
CNCM I-841
Lactobacillus plantarum
CNCM I-840
Blanda:
Streptococcus infantarius og Lactobacillus plantarum sem inniheldur að lágmarki:
Streptococcus infantarius 0,5 × 109 CFU/g
og:
Lactobacillus plantarum 2 × 109 CFU/g
Kálfar
6 mánuðir
Streptococcus infantarius:
1 × 109
Lactobacillus plantarum:
0,5 × 109
Streptococcus infantarius:
1 × 109
Lactobacillus plantarum:
0,5 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun
20
Bacillus licheniformis
DSM 5749
Bacillus subtilis
DSM 5750
(Í hlutfallinu 1/1)
Blanda:
Bacillus licheniformis og Bacillus subtilis sem inniheldur að lágmarki:
3,2 × 109 CFU/g aukefnis (1,6 × 109 CFU/g af hvorri bakteríu)
Gyltur
15 daga fyrir got og á mjólkur-skeiði
0,96 × 109
1,92 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun
Eldissvín
0,48 × 109
1,28 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun
Eldiskjúklingar
3,2 × 109
3,2 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun
Má nota í fóðurblöndur sem innihalda hin leyfðu hníslalyf: amprólíum/etópabat, díklasúríl, halófúgínón, metíklórpindól/metýl-bensókat, natríummónensín, níkarbasín, róbenidín og natríumsalínómýsín
Eldiskalkúnar
1,28 × 109
3,2 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun
Má nota í fóðurblöndur sem innihalda hin leyfðu hníslalyf: amprólíum/etópabat, díklasúríl, halófúgínón, metíklórpindól/metýl-bensókat, natríummónensín, nifúrsól og róbenidín
Kálfar
6 mánuðir
1,28 × 109
1,6 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun
21
Enterococcus faecium
DSM 3530
Efnablanda Enterococcus faecium sem inniheldur að lágmarki:
2,5 × 109 CFU/g
Kálfar
6 mánuðir
1 × 109
1 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun



2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru og með hliðsjón af eftirtöldum gerðum sem vísað er til í I. viðauka II. kafla samningsins um Evrópska efnahagssvæðið; reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 2200/2001/EB, eins og henni var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 96/2002. Reglugerð þessi tekur þegar gildi.


Landbúnaðarráðuneytinu, 20. maí 2005.

F. h. r.
Guðmundur B. Helgason.
Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica