Umhverfisráðuneyti

50/2004

Reglugerð um breytingu á reglugerð um veiðikort og hæfnispróf veiðimanna, nr. 291/1995.

1. gr.

3. mgr. 10. gr. reglugerðarinnar fellur niður.


2. gr.

Reglugerðin tekur gildi við birtingu.Umhverfisráðuneytinu, 15. janúar 2004.

F. h. r.
Magnús Jóhannesson.
Sigrún Ágústsdóttir.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica