Viðskiptaráðuneyti

488/2006

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 267/1993 um notkun erlendra ökutækja.

1. gr.

Í stað viðauka I og II sem vísað er til í 4. gr. komi nýir viðaukar I og II.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 66. gr. umferðarlaga nr. 50 30. mars 1987, öðlast þegar gildi.

Viðskiptaráðuneytinu, 23. maí 2006.

Valgerður Sverrisdóttir.

Kristján Skarphéðinsson.

VIÐAUKAR
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica