Umhverfisráðuneyti

621/2000

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 578/2000 um álagningu spilliefnagjalds. - Brottfallin

621/2000

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 578/2000 um álagningu spilliefnagjalds.

1. gr.

Við viðauka VIII bætist eftirfarandi:
Úr 89. kafla tollskrárinnar:

8901 Skemmtiferðaskip, bátar til skoðunarferða, ferjur, flutningaskip, vöruflutningaprammar og svipuð för til flutnings á mönnum eða vörum:
– Skemmtiferðaskip, bátar til skoðunarferða og svipuð för aðallega hönnuð til flutninga á mönnum; ferjur hvers konar:
8901.1001 – – Ferjur, hvers konar 21,00 kr./kg rafgeyma
8901.1009 – – Önnur 21,00 kr./kg rafgeyma
8901.2000 – Tankskip 21,00 kr./kg rafgeyma
8901.3000 – Kæliskip, þó ekki skip í nr. 8901.2000 21,00 kr./kg rafgeyma
– Önnur för til flutninga á vörum og önnur för til flutninga bæði á mönnum og vörum:
8901.9001 – – Notuð 21,00 kr./kg rafgeyma
8901.9009 – – Annars 21,00 kr./kg rafgeyma
8902 Fiskiskip; verksmiðjuskip og önnur för til vinnslu eða geymslu á sjávarafurðum:
– Vélskip:
– – Meira en 250 rúmlestir:
8902.0011 – – – Notuð 21,00 kr./kg rafgeyma
8902.0019 – – – Önnur 21,00 kr./kg rafgeyma
– – Meira en 100 til og með 250 rúmlestir:
8902.0021 – – – Notuð 21,00 kr./kg rafgeyma
8902.0029 – – – Önnur 21,00 kr./kg rafgeyma
– – 10 til og með 100 rúmlestir:
8902.0031 – – – Notuð 21,00 kr./kg rafgeyma
8902.0039 – – – Önnur 21,00 kr./kg rafgeyma
– – Önnur:
8902.0041 – – – Notuð 21,00 kr./kg rafgeyma
8902.0049 – – – Annars 21,00 kr./kg rafgeyma
– Önnur:
8902.0091 – – Notuð 21,00 kr./kg rafgeyma
8902.0099 – – Annars 21,00 kr./kg rafgeyma
Úr 8903 Snekkjur og önnur skemmtiför eða sportför; árabátar og kanóar:
8903.1009 – – Annað 21,00 kr./kg rafgeyma
– Annað:
8903.9100 – – Seglbátar, einnig með hjálparvél 21,00 kr./kg rafgeyma
8903.9200 – – Vélbátar, þó ekki fyrir utanborðsvél 21,00 kr./kg rafgeyma
8903.9909 – – Aðrir 21,00 kr./kg rafgeyma
8904 8904.0000 Dráttarbátar og för til að ýta öðrum förum 21,00 kr./kg rafgeyma
Úr 8905 Vitaskip, slökkviskip, dýpkunarskip, flotkranar, og önnur fljótandi för sem ætluð eru aðallega til annars konar notkunar en siglinga; flotkvíar; fljótandi eða sökkvanlegir bor- eða framleiðslupallar:
8905.1000 – Dýpkunarskip 21,00 kr./kg rafgeyma
8905.2000 – Fljótandi eða sökkvanlegir bor- eða framleiðslupallar 21,00 kr./kg rafgeyma
– Annað:
8905.9009 – – Annars 21,00 kr./kg rafgeyma
8906 8906.0000 Önnur för, þar með talin herskip og björgunarbátar, þó ekki árabátar 21,00 kr./kg rafgeyma
8908 8908.0000 För og önnur fljótandi mannvirki til niðurrifs 21,00 kr./kg rafgeyma

2. gr.
Gildistaka.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt 3. mgr. 6. gr. laga nr. 56/1996 um spilliefnagjald og öðlast gildi 1. september 2000 og tekur til allra vara sem þá eru ótollafgreiddar.


Umhverfisráðuneytinu, 30. ágúst 2000.

F. h. r.
Ingimar Sigurðsson.
Sigurbjörg Sæmundsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica