Umhverfisráðuneyti

669/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 151/1999, um álagningu spilliefnagjalds - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 151/1999, um álagningu spilliefnagjalds.

1. gr.

Við 5. gr. reglugerðarinnar bætist nýr stafliður, j, sem hljóðar svo:

j. Kælimiðlar.

Um gjaldtöku og flokkun á kælimiðlum, sem eru halógenafleiður kolvatnsefna, eftir tollskrárnúmerum gilda ákvæði viðauka X.

2. gr.

III. viðauki reglugerðarinnar er felldur úr gildi í stað kemur nýr III. viðauki sem hljóðar svo:

Halógeneruð efnasambönd.

Á halógeneruð efnasambönd, sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer, skal leggja spilliefnagjald.

Úr 29. og 38. kafla tollskrárinnar:

Úr 2903

Halógenafleiður kolvatnsefna

 

 

Mettaðar klórafleiður raðtengdra kolvatsefna:

kr./kg

2903.1100

Klórmetan (metylklóríð) og klóretan (etylklóríð)

22,00

2903.1200

Díklórmetan (metylenklóríð)

22,00

2903.1300

Klóróform (tríklórmetan)

22,00

2903.1400

Kolefnistetraklóríð

22,00

2903.1500

1,2-Díklóretan (etylenklóríð)

22,00

2903.1600

1,2-Díklórprópan (própylendíklóríð) og díklórbútan

22,00

 

Aðrar:

 

2903.1901

1,1,1-Þríklóretan (metýl klóróform)

22,00

2903.1909

Annars

22,00

 

Ómettaðar klórafleiður raðtengdra kolvatnsefna:

 

2903.2100

Vinylklóríð (klóretylen)

22,00

2903.2200

Tríklóretylen

22,00

2903.2300

Tetraklóretylen (perklóretýlen)

22,00

2903.2900

Önnur

22,00

 

Flúor-, bróm eða joðafleiður raðtengdra kolvatnsefna:

 

 

 

kr./kg

2903.3090

Aðrar:

22,00

 

Halógenafleiður raðtengdra kolvatnsefna með

tveimur eða fleiri mismunandi halógenum:

 

2903.4300

Þríklórþríflúoretan

22,00

 

Aðrar:

 

2903.4910

Brómklórmetan

22,00

 

Halógenafleiður cyclan-, cyclen eða cyclóterpenkolvatnsefna:

 

2903.5100

1,2,3,4,5,6-Hexaklórcyclóhexan

22,00

2903.5900

Önnur:

22,00

 

Halógenafleiður arómatískra kolvatnsefna:

 

2903.6100

Klórbensen, o-díklórbensen og p-díklórbensen

22,00

2903.6200

Hexaklórbensen og DDT (1,1,1,-tríklór- 2,2-bis

 

 

(p-klórfenyl) etan)

22,00

2903.6900

Aðrar:

22,00

 

 

 

Úr 3814

Lífrænt samsett upplausnarefni og þynnar, ót.a.;

unnir málningar- eða lakkeyðar:

 

3814.0002

Málningar- eða lakkeyðar

22,00

3. gr.

Við bætist nýr X viðauki sem hljóðar svo:

Kælimiðlar.

Á kælimiðla sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja spilliefnagjald.

Úr 29. og 38. kafla tollskrárinnar:

Úr 2903

Halógenafleiður kolvatnsefna

 

 

Flúor-, bróm eða joðafleiður raðtengdra kolvatnsefna:

kr./kg

2903.3010

Tetraflúoretan

98,00

 

Halógenafleiður raðtengdra kolvatnsefna með tveimur

eða fleiri mismunandi halógenum:

 

 

 

2903.4100

Þríklórflúormetan

98,00

2903.4200

Díklórdíflúormetan

98,00

2903.4400

Díklórtetraflúoretan og klórpentaflúoretan

98,00

 

Aðrar perhalógenafleiður einungis með flúor og klór:

 

2903.4510

Klórþríflúormetan

98,00

2903.4520

Pentaklórflúoretan

98,00

2903.4530

Tetraklórdiflúoretan

98,00

2903.4540

Heptaklórflúorprópan

98,00

2903.4550

Hexaklórdíflúorprópan

98,00

2903.4560

Pentaklórþríflúorprópan

98,00

2903.4570

Tetraklórtetraflúorprópan

98,00

2903.4580

Þríklórpentaflúorprópan

98,00

2903.4591

Díklórhexaflúorprópan

98,00

2903.4599

Klórheptaflúorprópan

98,00

2903.4700

Aðrar perhalógenafleiður:

98,00

 

Aðrar:

 

2903.4920

Klórdíflúormetan

98,00

Úr 3824

Tilbúin bindiefni fyrir málmsteypumót eða málmsteypukjarna; kemískar vörur og framleiðsla kemísks eða skylds iðnaðar (þar með taldar blöndur úr náttúrulegum efnum) ót. a.; úrgangsefni kemísks eða skylds iðnaðar, ót.a.

 

 

Blöndur með perhalógenafleiðum raðtengdra kolvatns-

 

 

efna með tveimur eða fleiri mismunandi halógenum:

kr./kg

3824.7100

Blöndur með perhalógenafleiðum raðtengdra kolvatns-

 

 

efna, einungis með flúor eða klór

98,00

3824.7900

Aðrar:

98,00

 

Annað:

 

3824.9005

Kælimiðlablöndur sem innihalda klórtetraflúoretan,

 

 

klórflúoretan eða klórdíflúormetan

98,00

3824.9006

Aðrir kælimiðlar:

98,00

4. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 2. staflið b. og c. í. 6. gr. laga nr. 56/1996 um spilliefnagjald og öðlast gildi 1. nóvember 1999 og tekur til allra vara sem þá eru ótollafgreiddar.

Umhverfisráðuneytinu, 1. október 1999.

Siv Friðleifsdóttir.

Magnús Jóhannesson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica