Fjármálaráðuneyti

421/1996

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 347/1996, um breyting á reglugerð nr. 449/1990 um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna við íbúðarhúsnæði, með síðari breytingum.

1. gr.

                Eftirfarandi breyting verður á 1. gr. reglugerðarinnar:

                B. liður 1. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

 

2. gr.

                Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 42. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

 

Fjármálaráðuneytinu, 22. júlí 1996.

 

F. h. r.

Guðrún Ásta Sigurðardóttir.

Hermann Jónasson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica