Leita
Hreinsa Um leit

Innanríkisráðuneyti

405/2015

Reglugerð um aðskilda sölu á reikiþjónustu í smásölu innan Evrópska efnahagssvæðisins.

1. gr.

Innleiðing.

Með reglugerð þessari öðlast gildi eftirfarandi reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) með þeim breytingum og viðbótum sem leiðir af XI. viðauka samningsins um Evrópska efna­hags­svæðið, bókun 1 um altæka aðlögun og öðrum ákvæðum hans:

  1. Framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1203/2012 frá 14. desember 2012 um aðskilda sölu á reikiþjónustu í smásölu sem reglur eru settar um innan Sambandsins, sem birtist sem fylgiskjal I við reglugerð þessa, sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 57/2015 frá 20. mars 2015.

2. gr.

Lagastoð og gildistaka.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 2. mgr. 35. gr. fjarskiptalaga nr. 81/2003 með síðari breytingum.

Reglugerðin öðlast þegar gildi og gildir til og með 30. júní 2022.

Innanríkisráðuneytinu, 14. apríl 2015.

F. h. r.

Sigurbergur Björnsson.

Vera Sveinbjörnsdóttir.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)
Þetta vefsvæði byggir á Eplica