Sjávarútvegsráðuneyti

653/2002

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 278, 4. apríl 2001, um gerð og búnað smáfiskaskilju. - Brottfallin

653/2002

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 278, 4. apríl 2001,
um gerð og búnað smáfiskaskilju.

1. gr.

Viðauki 2 við reglugerðina er felldur úr gildi.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum 14. gr. laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast gildi 1. nóvember 2002.


Sjávarútvegsráðuneytinu, 5. september 2002.

Árni M. Mathiesen.
Jón B. Jónasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica