Sjávarútvegsráðuneyti

191/2001

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 304, 3. maí 1999, um úthafsrækjuveiðisvæði og notkun seiðaskilju við rækjuveiðar. - Brottfallin

191/2001

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 304, 3. maí 1999,
um úthafsrækjuveiðisvæði og notkun seiðaskilju við rækjuveiðar.

1. gr.

Í stað orðanna: "1. maí til og með 15. október" í 2. gr. reglugerðarinnar komi: 15. mars til og með 15. október.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til að öðlast þegar gildi.


Sjávarútvegsráðuneytinu, 7. mars 2001.

Árni M. Mathiesen.
Jón B. Jónasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica