Sjávarútvegsráðuneyti

233/1993

Reglugerð um breyting á reglugerð nr.6 7, 18. febrúar 1993, um friðun veiðisvæða fyrir Suðurlandi. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breyting á reglugerð nr. 67, 18. febrúar 1993,

um friðun veiðisvæða fyrir Suðurlandi.

1. gr.

Í stað orðanna "austur frá Stokksnesvita" í 1. gr. reglugerðarinnar komi orðin: suður frá Stokksnesvita.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 81, 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegsráðuneytið, 14. júní 1993.

Þorsteinn Pálsson.

Árni Kolbeinsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica