Innanríkisráðuneyti

388/2012

Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004.

1. gr.

Í stað "tilskipunar nr. 89/173/EBE með síðari breytingum" kemur: tilskipunar nr. 2009/144/EB í eftirgreindum ákvæðum:

 1. lið 04.30 (2) í 4. gr.,
 2. lið 06.30 (10) í 6. gr.,
 3. lið 09.30 (5) í 9. gr.,
 4. lið 12.30 (4) í 12. gr.,
 5. lið 12.30 (6) í 12. gr.,
 6. lið 14.30 (4) í 14. gr.,
 7. lið 17.30 (5) í 17. gr.,
 8. lið 21.30 (3) í 21. gr.,
 9. lið 22.30 (5) í 22. gr.,
 10. töflu í II. viðauka, í fremsta dálk með fyrirsögninni "tilskipun",
 11. tölulið 23 í töflu með fyrirsögninni "dráttarvélar" í III. viðauka, í næstfremsta dálki undir fyrirsögninni "tilskipun",
 12. tölulið 23 í töflu með fyrirsögninni "dráttarvélar" í IV. viðauka, í næstfremsta dálki undir fyrirsögninni "tilskipun".

Töluliður 23 í töflu með fyrirsögninni "dráttarvélar" í IV. viðauka breytist að auki þannig að í reitina "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur við tilskipun nr. 2009/144/EB:

L 27, 30.01.2010

***47/2011; 43, 28.7.2011Síðari viðbætur 23. töluliðar falla út, þar sem um er að ræða viðbætur við tilskipun sem fellur brott.

2. gr.

Í stað "tilskipunar nr. 93/34/EBE með síðari breytingum" kemur: tilskipun nr. 2009/139/EB í eftirgreindum ákvæðum:

 1. lið 04.20 (2) í 4. gr.,
 2. töflu í II. viðauka, í fremsta dálki með fyrirsögninni "tilskipun",
 3. tölulið 45n í töflu með fyrirsögninni "bifhjól" í III. viðauka, í næstfremsta dálki undir fyrirsögninni "tilskipun",
 4. tölulið 45n í töflu með fyrirsögninni "bifhjól" í IV. viðauka, í næstfremsta dálki undir fyrirsögninni "tilskipun".

Töluliður 45n í töflu með fyrirsögninni "bifhjól" í IV. viðauka breytist að auki þannig að í reitina "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur við tilskipun nr. 2009/139/EB:

L 322, 9.12.2009

***66/2011; 54, 6.10.2011Síðari viðbætur töluliðar 45n falla út, þar sem um er að ræða viðbætur við tilskipun sem fellur brott.

3. gr.

Í stað "tilskipunar nr. 93/92/EBE með síðari breytingum" kemur: tilskipun nr. 2009/67/EB í eftirgreindum ákvæðum:

 1. lið 07.20 (7) í 7. gr.,
 2. töflu í II. viðauka, í fremsta dálki með fyrirsögninni "tilskipun",
 3. tölulið 45o í töflu með fyrirsögninni "bifhjól" í III. viðauka, í næstfremsta dálki undir fyrirsögninni "tilskipun",
 4. tölulið 45o í töflu með fyrirsögninni "bifhjól" í IV. viðauka, í næstfremsta dálki undir fyrirsögninni "tilskipun".

Töluliður 45o í töflu með fyrirsögninni "bifhjól" í IV. viðauka breytist að auki þannig að í reitina "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur við tilskipun nr. 2009/67/EB:

L 222, 25.08.2009

Birt í EES-viðbæti nr. 12, 1.3.2012, bls. 108.


Síðari viðbætur töluliðar 45o falla út, þar sem um er að ræða viðbætur við tilskipun sem fellur brott.

4. gr.

1. gr. breytist þannig:

Ákvæði 01.210 (1) skal orðast svo:

Bifreið sem ekki er ætluð til almennrar notkunar og telst vera safngripur og er eða verður að minnsta kosti 25 ára á almanaksárinu.

5. gr.

3. gr. breytist þannig:

 1. Skal a-liður ákvæðis 03.04 (4) orðast svo:
  a. Frumrit upprunavottorðs frá framleiðanda ökutækisins.
 2. Við ákvæði 03.04 (4) bætist nýr stafliður sem orðast svo:
  g. Farmbréf.
 3. Við ákvæði 03.05 (2) bætist nýr stafliður sem orðast svo:
  e. Farmbréf, nema þegar innflytjandi er skráður eigandi samkvæmt skráningar­skírteini.
 4. Við a-lið ákvæðis 03.05 (2) bætist nýr málsliður, svohljóðandi:
  Séu gögn misvísandi sem Umferðarstofu eru látin í té af umsækjanda, flutningsaðila eða tollstjóra gildir liður 03.05 (4).

6. gr.

7. gr. breytist þannig:

 1. Í liðnum "Tenging" undir ákvæði 07.01 (5) Dagljós, skal 2. mgr. orðast svo:
  Ljóskerin mega vera tengd afturvísandi og/eða framvísandi stöðuljóskerum.
 2. Í liðnum "Tenging" undir ákvæði 07.01 (15) Stöðuljós, skal 1. málsl. orðast svo:
  Á öðrum ökutækjum en bifhjólum, skulu stöðuljós geta lýst án þess að straumlás sé tengdur.

7. gr.

14. gr. breytist þannig:

Ákvæði 14.11 (1) Fólksbifreið, skal orðast svo:

Á aftanverðri fólksbifreið skal vera dráttarbúnaður, að undanskildum fólksbifreiðum sem ekki eru útbúnar til dráttar.

8. gr.

18. gr. breytist þannig:

Í liðnum "5. TAFLA" undir ákvæði 18.10 (15) skal 1. mgr. orðast svo:

Bifreið sem er >3.500 kg að leyfðri heildarþyngd skal uppfylla kröfur tilskipunar nr. 2005/55/EB með áorðnum breytingum samkvæmt tilskipunum nr. 2005/78/EB, 2006/51/EB og 2008/74/EB (Euro 3, Euro 4 og Euro 5) eða aðrar sambærilegar reglur.

9. gr.

Viðauki IV breytist þannig:

Undir fyrirsögninni "dráttarvélar":

Í tölulið 9 við tilskipun 76/763/EBE á eftir tilskipun 1999/86/EB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), kemur:

2010/52/ESB

L 213, 15.08.2010

Birt í EES-viðbæti nr. 24, 26.4. 2012, bls. 411.Í tölulið 23 við tilskipun 2009/144/EB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") kemur:

2010/52/ESB

L 213, 15.08.2010

Birt í EES-viðbæti nr. 24, 26.4. 2012, bls. 411.Í tölulið 18 við tilskipun 80/720/EBE á eftir tilskipun 97/54/EB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), kemur:

2010/22/ESB

L 91, 10.04.2010

Birt í EES-viðbæti nr. 24, 26.4. 2012, bls. 85.Í tölulið 20 við tilskipun 86/298/EBE á eftir tilskipun 2005/67/EB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") kemur:

2010/22/ESB

L 91, 10.04.2010

Birt í EES-viðbæti nr. 24, 26.4. 2012, bls. 85.Í tölulið 21 við tilskipun 86/415/EBE á eftir tilskipun 97/54/EB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") kemur:

2010/22/ESB

L 91, 10.04.2010

Birt í EES-viðbæti nr. 24, 26.4. 2012, bls. 85.Í tölulið 22 við tilskipun 87/402/EBE á eftir tilskipun 2005/67/EB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), kemur:

2010/22/ESB

L 91, 10.04.2010

Birt í EES-viðbæti nr. 24, 26.4. 2012, bls. 85.Í tölulið 28 við tilskipun 2003/37/EB á eftir tilskipun 2005/67/EB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") kemur:

2010/22/ESB

L 91, 10.04.2010

Birt í EES-viðbæti nr. 24, 26.4. 2012, bls. 85.Í tölulið 29 við tilskipun 2000/25/EB á eftir tilskipun 2005/13/EB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") kemur:

2010/22/ESB

L 91, 10.04.2010

Birt í EES-viðbæti nr. 24, 26.4. 2012, bls. 85.10. gr.

Viðauki IV breytist þannig:

Undir fyrirsögninni "bifreiðar og eftirvagnar":

Í tölulið 45zl við tilskipun 2005/55/EB á eftir tilskipun 2006/51/EB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), kemur:

2008/74/EB

L 192, 19.07.2008

Birt í EES-viðbæti nr. 7, 2.2.2012, bls. 308.Í tölulið 45zo við tilskipun 2005/78/EB á eftir tilskipun 2006/51/EB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") kemur:

2008/74/EB

L 192, 19.07.2008

Birt í EES-viðbæti nr. 7, 2.2.2012, bls. 308.11. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, öðlast þegar gildi.

Innanríkisráðuneytinu, 30. apríl 2012.

Ögmundur Jónasson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica