Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

381/1995

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 232, 3. maí 1995 um útfararþjónustu. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

Reglugerð

 um breyting á reglugerð nr. 232,

 3. maí 1995 um útfararþjónustu.

1. gr.

6. gr. reglugerðar nr. 232, 3. maí 1995 um útfararþjónustu falli brott.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 21. gr. laga nr. 36, 4. maí 1993 um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu til þess að öðlast gildi þegar í stað.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 30. júní 1995.

Þorsteinn Pálsson.

Hjalti Zóphóníasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica