Sjávarútvegsráðuneyti

314/1992

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 304 14.ágúst 1992, um leyfi til fullvinnslu botnfiskafla um borð í veiðiskipum. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 30414. ágúst 1992, um leyfi til

fullvinnslu botnfiskafla um borð í veiðiskipum.

1. gr.

Við 1. mgr. 7. gr. bætist svohljóðandi málsliður: Eldri fullvinnsluskip sbr. 10. gr. skulu sækja um leyfi fyrir 1. október 1992.

2. gr.

Í stað "1. september 1992", í 8. gr. reglugerðarinnar komi: 1. nóvember 1992.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 54. 16. maí 1992, um fullvinnslu botnfiskafla um borð í veiðiskipum til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

Sjávarútvegsráðuneytið, 24. ágúst 1992.

Þorsteinn Pálsson.

Árni Kolbeinsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica