Samgönguráðuneyti

375/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 822 24. september 2004.

1. gr.

Í 5. mgr. í lið 03.00 komi ", 2003/37" aftan við 74/150.


2. gr.

Í 1. mgr. í lið 03.01 (1) í 3. gr. komi "og EB-tilskipun nr. 2003/37" aftan við EBE tilskipun nr. 74/150 með síðari breytingum.


3. gr.

Neðanmáls, undir töflu 11.4 í 11. gr komi "Gildistaka lágmarkshæðar aðaldyra hópbifreiðar í undirflokki B er 1. janúar 2007".


4. gr.

Í fyrsta þankastriki a liðar í undirgrein 11.12 (5) í 11. gr. kemur "hópbifreið í undirflokki I" í stað hópbifreið A og B.


5. gr.

Viðauki III breytist þannig:
Undir bifreiðar og eftirvagnar:
Tilskipun 71/127/EBE með síðari viðbótum fellur brott og í staðinn kemur tilskipun 2003/97/EB.
Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 70/156/EBE bætist 2004/78/EB
Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 92/24/EBE bætist 2004/11/EB

Undir bifhjól:
Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 93/93/EBE bætist 2004/86/EB

Undir dráttarvélar:
Í reitinn "síðari viðbætur" við tilskipun 74/150/EB bætist 2003/37/EB.


6. gr.

Viðauki IV breytist þannig:
Undir bifreiðar og eftirvagnar:
Töluliður 9 verður svohljóðandi:

9 Speglar
2003/97/EB
L 25 29.01.2004 ***122/2004

Við tölulið 1 (tilskipun 70/156/EBE) bætist ný lína:

2004/78/EB L153 30.06.2004 ***5/2005

Við tölulið 45e (tilskipun 92/24/EBE) bætist ný lína:

2004/11/EB L44 14.02.2004 ***3/2005



Undir bifhjól:
Við tölulið 45p (tilskipun 93/93/EBE) bætist ný lína:

2004/86/EB L236 07.07.2004 ***4/2005



Undir dráttarvélar:
Við tölulið 1 (tilskipun 74/150/EBE) bætist við ný lína:

2003/37/EB L 171 09.07.2003 ***1/2004; 20, 22.04.2004



7. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 60. gr. umferðarlaga nr. 50 30. mars 1987 til innleiðingar á tilskipun 2003/37/EB, 2003/97/EB, 2004/11/EB, 2004/78/EB og 2004/86/EB, sem vísað er til í I. og II. kafla II. viðauka við EES-samninginn, öðlast þegar gildi.


Samgönguráðuneytinu, 29. mars 2005.

Sturla Böðvarsson.
Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica