Leita
Hreinsa Um leit

Umhverfisráðuneyti

367/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 879/2004 um Skaftafellsþjóðgarð.

1. gr.

Stafliður b í 3. mgr. 11. gr. orðast svo:
Öræfajökull, frá 20. apríl til 15. september, sunnan línu sem dregin er milli hnitpunktanna 609570,392483 og 620811,392483.


2. gr.

Í stað korts í fylgiskjali með reglugerðinni kemur nýtt kort sem birt er í fylgiskjali með reglugerð þessari.


3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 4. mgr. 52. gr. laga nr. 44/1999, um náttúruvernd og öðlast þegar gildi.


Umhverfisráðuneytinu, 7. apríl 2005.

F. h. r.
Magnús Jóhannesson.
Ingibjörg Halldórsdóttir.Fylgiskjal.
Kort af Skaftafellsþjóðgarði sbr. 5. gr.
Kort af Skaftafellsþjóðgarði sbr. 5. gr.Þetta vefsvæði byggir á Eplica