Samgönguráðuneyti

135/1975

Reglugerð um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Grundarfjörð nr. 66 3. apríl 1970. - Brottfallin

REGLUGERÐ

 

um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Grundarfjörð nr. 66 3. apríl 1970.

 

1. gr.

VII. kafli orðist þannig:

 

Um gjöld til hafnarinnar.

 

26. gr.

Gjöld til hafnarsjóðs skulu innheimt samvkæmt gjaldskrá, er hafnarstjórn semur og samgönguráðuneytirð staðfestir.

2. gr.

Greinar 27-45 falli niðurog breytist töluröð reglugerðarinnar í samræmi við það, þannig að greinar 46-50 verði 27-31.

 

Reglugerð þessi, sem s4etter samkvæmt hafnalögum, nr. 45 24. apríl 1973, staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi og birtist til eftibreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

 

Jafnframt fellur úr gildi hafnarreglugerð fyrir Grundarfjörð, nr. 66 3. apríl 1970 með síðari breytingum.

 

Samgönguráðuneytið, 4. mars 1975.

 

Halldór E. Sigurðsson.

Kristinn Gunnarsson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica