Umhverfisráðuneyti

339/2010

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 804/1999 um varnir gegn mengun vatns af völdum köfnunarefnissambanda frá landbúnaði og öðrum atvinnurekstri.

1. gr.

Ákvæði til bráðabirgða orðist svo:

Þrátt fyrir ákvæði 2. ml. 2. mgr. 6. gr. hafa kúabú frest til 1. júlí 2015 til að koma upp hauggeymslum af réttri stærð.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum 5. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.

Umhverfisráðuneytinu, 6. apríl 2010.

F. h. r.

Magnús Jóhannesson.

Sigríður Auður Arnardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica