Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

321/1991

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 213/1991, um greiðslur vasapeninga sjúkratryggðra. - Brottfallin

1. gr

2. mgr. 2. gr. orðist svo:

Hlutaðeigandi stofnanir skulu gera Tryggingastofnun ríkisins grein fyrir öllum breyting­um á vistun, sem haft geta áhrif á framkvæmd reglugerðarinnar tímanlega, verði því við komið, og alls ekki seinna en þegar þær eiga sér stað.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er skv. lögum nr. 67/1971, um almannatryggingar, með síðari breytingum öðlast gildi 1. júlí 1991.

 

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 27. júní 1991.

 

Sighvatur Björgvinsson.

Ingimar Sigurðsson.

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica