Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

313/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð um notkun erlendra ökutækja, nr. 267 1. júlí 1993.

1. gr.

Í stað "og 93/43/EBE" í 6. gr., sbr. reglugerð nr. 96 31. janúar 1996, komi: 93/43/EBE, 97/828/EB og 99/103/EB.

2. gr.

Í viðauka I, sbr. reglugerð nr. 555 29. desember 1993, bætist í stafrófsröð:

Króatía.

Slóvenía.

3. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 66. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 3. maí 1999.

Þorsteinn Pálsson.

Ólafur W. Stefánsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica