Landbúnaðarráðuneyti

312/1992

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr .205/1967 um útbúnað sláturhúsa, kjötfrystihúsa, kjötverkunarstöðva og meðferð og flutning sláturafurða. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 205/1967 um útbúnað sláturhúsa,

kjötfrystihúsa, kjötverkunarstöðva og meðferð og flutning sláturafurða.

1. gr.

Á eftir 1. mgr. 19. gr. reglugerðarinnar komi ný málsgrein, er verði 2. mgr., svohljóðandi:

Kjötvinnsla sem fer fram í húsakynnum sláturhúsa skal vera undir eftirliti kjötskoðunarlæknis. Heilbrigðiseftirlit með öðrum kjötvinnslustöðvum (kjötverkunarstöðvum), er í höndum heilbrigðisnefnda, sbr. Heilbrigðisreglugerð nr. 149/1990, með síðari breytingum.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 30 28. apríl 1966 um meðferð, skoðun og mat á sláturafurðum og öðlast þegar gildi.

Landbúnaðarráðuneytið, 18. ágúst 1992.

Halldór Blöndal

Jón Höskuldsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica