Landbúnaðarráðuneyti

524/2003

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 484/2003 um skilyrði á sviði dýraheilbrigðis við inn- og útflutning eldisdýra og afurða þeirra. - Brottfallin

524/2003

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 484/2003 um skilyrði á sviði
dýraheilbrigðis við inn- og útflutning eldisdýra og afurða þeirra.

1. gr.

2. mgr. 16. gr. breytist og orðast svo:
Reglugerð þessi öðlast gildi 22. júlí 2003.


2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.


Landbúnaðarráðuneytinu, 10. júlí 2003.

F. h. r.
Ólafur Friðriksson.
Sigríður Norðmann.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica