Landbúnaðarráðuneyti

76/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð 252/1995 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 252/1995

um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk.

1. gr.

Í stað viðaukakafla reglugerðar kemur eftirfarandi kafli:

I. VIÐAUKI

Skrá yfir lyfjafræðilega virk efni sem hámarksmagn leifa hefur verið ákveðið fyrir.

1. Sýkingalyf

1.1. Efnameðferðarefni (Chemotherapeutics)

1.1.1. Súlfónamíð

Lyfjafræðilega virk efni

Leifamerki

Dýrategundir

MRL

Markvefur

Önnur ákvæði

Öll efni í súlfónamíð flokknum

Móðurefni

Nautgripir, sauðfé, geitur

100 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita, mjólk

Heildarmagn leifa allra efna úr súlfónamíð flokknum má ekki vera meira en 100 µg/kg

1.2. Sýklalyf

1.2.1. Penisillín

1.2.1.1. Bensýlpenisillín

Bensýlpenisillín

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

50 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita

 

 

 

 

4 µg/kg

Mjólk

 

1.2.1.2. Ampisillín

Ampisillín

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

50 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita

 

 

 

 

4 µg/kg

Mjólk

 

1.2.1.3. Amoxisillín

Amoxisillín

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

50 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita

 

 

 

 

4 µg/kg

Mjólk

 

1.2.1.4. Oxasillín

Oxasillín

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

300 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita

 

 

 

 

30 µg/kg

Mjólk

 

1.2.1.5. Kloxasillín

Kloxasillín

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

300 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita

 

 

 

 

30 µg/kg

Mjólk

 

1.2.1.6. Díkloxasillín

Díkloxasillín

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

300 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita

 

 

 

 

30 µg/kg

Mjólk

 

1.2.1.7. Peneþamant

Bensýlpenisillín

Nautgripir

50 µg/kg

Nýra, lifur, vöðvi, fita

 

 

 

 

4 µg/kg

Mjólk

 

1.2.2. Sefalósporín

1.2.2.1.Sefkínóm

Sefkínóm

Nautgripir

200 µg/kg

Nýra

 

 

 

 

100 µg/kg

Lifur

 

 

 

 

50 µg/kg

Vöðvi, fita

 

 

 

 

20 µg/kg

Mjólk

 

1.2.2.2. Sefasólín

Sefasólín

Nautgripir

50 µg/kg

Mjólk

 

1.2.3. Kínólón

1.2.3.1. Enrófloxasín

Til samans enrófloxasín og síprófloxasín

Nautgripir, svín, alifuglar

30 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra

 

1.2.3.2. Dífloxasín

Dífloxasín

Kjúklingar, kalkúnar

1900 µg/kg

Lifur

 

 

 

 

600 µg/kg

Nýra

 

 

 

 

300 µg/kg

Vöðvi

 

 

 

 

400 µg/kg

Hamur og fita

 

1.2.4. Makróliðar

1.2.4.1. Tilmíkósín

Tilmíkósín

Nautgripir, sauðfé, svín

1000 µg/kg

Lifur, nýra

 

 

 

 

50 µg/kg

Vöðvi, fita, mjólk

 

1.2.5. Flórfenikól og skyld sambönd.

1.2.5.1. Flórfenikól

Summa flórfenikóls og umbrotsefna þess mæld sem flórfenikólamín 2,4-DMA-hlutann, gefið upp sem amitras

Nautgripir

200 µg/kg

Vöðvi

 

 

 

 

300 µg/kg

Nýra

 

 

 

 

3000 µg/kg

Lifur

 

1.2.6 Tetrasýklín

1.2.6.1. Tetrasýklín

Summa móðurefnis og 4-epímers þess

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

600 µg/kg

Nýra

 

 

 

 

300 µg/kg

Lifur

 

 

 

 

100 µg/kg

Vöðvi

 

 

 

 

100 µg/kg

Mjólk

 

 

 

 

200 µg/kg

Egg

 

1.2.6.2. Oxýtetrasýklín

Summa móðurefnis og 4-epímers þess

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

600 µg/kg

Nýra

 

 

 

 

300 µg/kg

Lifur

 

 

 

 

100 µg/kg

Vöðvi

 

 

 

 

100 µg/kg

Mjólk

 

 

 

 

200 µg/kg

Egg

 

1.2.6.3. Klórtetrasýklín

Summa móðurefnis og 4-epímers þess

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

600 µg/kg

Nýra

 

 

 

 

300 µg/kg

Lifur

 

 

 

 

100 µg/kg

Vöðvi

 

 

 

 

100 µg/kg

Mjólk

 

 

 

 

200 µg/kg

Egg

 

 

2. Sníklalyf

2.1 Innsníklalyf

2.1.1. Avermektín

2.1.1.1. Ívermektín

22,23 Díhýdróavermektín B 1a

Nautgripir

100 µg/kg

Lifur

 

 

 

Sauðfé

15 µg/kg

Lifur

 

 

 

Hófdýr

20 µg/kg

Fita

 

 

 

Svín

40 µg/kg

Fita

 

2.1.1.2. Abamektín

Avermektín B 1a

Nautgripir

20 µg/kg

Lifur

 

 

 

 

10 µg/kg

Fita

 

2.1.1.3. Doramektín

Doramektín

Nautgripir

150 µg/kg

Fita

 

 

 

 

100 µg/kg

Lifur

 

 

 

 

30 µg/kg

Nýra

 

 

 

 

10 µg/kg

Vöðvi

 

2.1.2. Salísýlanílíð

2.1.2.1. Klósantel

Klósantel

Nautgripir

1000 µg/kg

Vöðvi, lifur

 

 

 

 

3000 µg/kg

Nýra, fita

 

 

 

Sauðfé

1500 µg/kg

Vöðvi, lifur

 

 

 

 

5000 µg/kg

Nýra

 

 

 

 

2000 µg/kg

Fita

 

2.3.1. Tetra-hýdró-ímídasól (ímíðasólþíasól)

2.1.3.1. Levamísól

Levamísól

Nautgripir, sauðfé,

10 µg/kg

Vöðvi, nýra, fita

 

 

 

svín og alifuglar

100 µg/kg

Lifur

 

2.2. Útsníklalyf

2.2.2. Formamídín

2.2.2.1. Amitras

Summa amitrass og allra umbrotsefna sem innihalda 2,4-DMA-hlutann, gefið upp sem amitras

Svín

400 µg/kg

Fita + húð

 

 

 

 

200 µg/kg

Lifur, nýra

 

2.3. Inn- og útsníklalyf

2.3.1. Avermektín

2.3.1.3. Dóramektín

Dóramektín

Nautgripir

150 µg/kg

Fita

 

 

 

 

100 µg/kg

Lifur

 

 

 

 

30 µg/kg

Nýra

 

 

 

 

10 µg/kg

Vöðvi

 

2.3.1.4. Eprínómektín

Eprínómektín B 1a

Nautgripir

30 µg/kg

Vöðvi

 

 

 

 

30 µg/kg

Fita

 

 

 

 

600 µg/kg

Lifur

 

 

 

 

100 µg/kg

Nýra

 

 

 

 

30 µg/kg

Mjólk

 

2.3.1.5. Moxídektín

Moxídektín

Nautgripir, sauðfé

500 µg/kg

Fita

 

 

 

 

100 µg/kg

Lifur

 

 

 

 

50 µg/kg

Vöðvi, nýra

 

 

4. Bólgueyðandi lyf

4.1. Steralaus bólgueyðandi lyf

4.1.1. Afleiður arýlprópínsýru

Vedaprófen

Vedaprófen

Hófdýr

1000 µg/kg

Nýra

 

 

 

 

100 µg/kg

Lifur

 

 

 

 

50 µg/kg

Vöðvi

 

 

 

 

20 µg/kg

Fita

 

II. VIÐAUKI

Skrá yfir efni sem falla ekki undir takmörkun á hámarksmagni leifa.

1. Ólífræn efnasambönd

Lyfjafræðilega virk efni

Dýrategundir

Önnur ákvæði

1.1 Vetnisperoxíð

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.2. Brennisteinn

Nautgripir, svín, sauðfé, geitur, hófdýr

 

1.3. Joð og ólífræn joð: sambönd þar með talin:

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

Natríum og kalíum joðið

 

 

Natríum og kalíumjoðat

 

 

Joðófór þar með talin pólývínýlpynólídónjoð

 

 

1.4. Natríumklórít

Nautgripir

Aðeins til staðbundinnar notkunar

1.5. Kalsíum asetat*

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

Kalsíum bensóat*

 

 

Kalsíum karbónat*

 

 

Kalsíum klórít*

 

 

Kalsíum glúkónat*

 

 

Kalsíum hýdroxíð*

 

 

Kalsíum hýpófosfit*

 

 

Kalsíum malat*

 

 

Kalsíum oxít*

 

 

Kalsíum fosfat*

 

 

Kalsíum pólýfosfat*

 

 

Kalsíum própíónat*

 

 

Kalsíum sílíkat*

 

 

Kalsíum stearat*

 

 

Kalsíum súlfat*

 

 

1.8. Bórsýra og bóröt

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.9. Magnesíum

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.10. Magnesíumsúlfat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.11. Magnesíumhýdroxíð

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.12. Magnesíumsterat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.13. Magnesíumglútamat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.14. Magnesíumórótat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.15. Magnesíumálsilíkat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.16. Magnesíumoxíð

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.17. Magnesíumkarbónat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.18. Magnesíumfosfat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.19. Magnesíumglýserófosfat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.20. Magnesíumaspartat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.21. Magnesíumsítrat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.22. Magnesíumasetat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.23. Magnesíumtrísilíkat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.24. Sinkasetat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.25. Sinkklóríð

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.26. Sinkglúkónat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.27. Sinkóleat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

1.28. Sinksterat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

 

2. Lífræn efnasambönd

2.1. Etípróstóntrómetamín

Nautgripir

 

 

Svín

 

2.2. Ketanserintartrat

Hófdýr

 

2.3. Fertirelinasetat

Nautgripir

 

2.4. Gónadótrófin úr þvagi kvenna eftir tíðahvörf

Nautgripir

 

2.5. Mjólkursýra

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

2.6. Melatónín

Sauðfé, geitur

 

2.7. Lífræn joðsambönd

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

-Joðform

 

 

-pólývinýlpýrrólíðon-joð

 

 

2.8. Asetýl systeín

Öll dýr sem gefa af sér afurðir til manneldis

 

2.9. Loshormón gónadótrófins

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.10. Gónadótrófín úr blóði fylfullra hryssa

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.11. 176 Östradíól

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

Einungis til lækninga og dýratæknilegra nota.

2.12. Romifidín*

Hófdýr

Einungis til lækninga og dýratæknilegra nota.

2.13. Detómidín*

Nautgripir, hófdýr

Einungis til lækninga og dýratæknilegra nota.

2.14. Brótisólam*

Nautgripir

Einungis til lækninga og dýratæknilegra nota.

2.15. Manna kóríongónadótrófín* (HCG)

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

Einungis til lækninga og dýratæknilegra nota.

2.28. Ólífræn vetniskolefni, lítil eða mikil seigja, að örkristölluðu vaxi meðtöldu, u.þ.b. C10-C60; alífatísk sambönd, sundurgreind alífatísk sambönd og alíhringasambönd

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

Að undanskildum arómatískum og ómettuðum efnasamböndum.

2.29. Búserelín

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.30. Ketóprófen

Svín

 

2.31. Kaffín

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.32. Þeófyllín

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.33. Þeóbróm

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.34. Fjölsúlfamettað glýkósamínóglýkan

Hestar

 

2.35. Rifaximín

Nautgripir

Einungis til nota í mjólkurkirtla - nema þegar nota má júgrið til manneldis - og í leg.

2.36. Tá-flúvalíant

Hunangsflugur

 

2.37. Própan

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

2.38. n-bútan

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

2.39. Ísóbútan

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

2.40. Fenól

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

2.41. Papaverín

Nautgripir

 

2.42. Pólíkresúlen

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

2.43. Papaín

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

2.44. Dímetýlftalat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

2.45. Díetýlftalat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

2.46. Etýllaktat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

2.47. Heptamínól

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

2.48. Mentól

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

2.49. Flóróglúsínól

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.50. Trímetýlflóróglúsínól

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.51. Perediksýra

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.52. Karbetósín

Allar tegundir spendýra sem nýttar eru til matar

 

2.53. Kvillæjasapótín

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.54. Bútýl-4-hýdroxýbensóat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.55. Natríum-bútýl-4-hýdroxýbensóat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.56. Natríum-bensýl-4-hýdroxýbensóat

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.57. Setrímíð

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.58. Lóbelín

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.59. Pankreatín

Allar tegundir spendýra sem nýttar eru til matar

Aðeins til staðbundinnar notkunar

2.60. Klórókresól

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.61. Þýmól

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.69. Klórhexidín

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

Aðeins til staðbundinnar notkunar

2.70. Glýserólformal

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.71. Herperidín

Hestar

 

2.72. Hesperidínmetýlkalkón

Hestar

 

2.73. Menbútón

Nautgripir, sauðfé, geitur, svín, hestar

 

2.74. Kvatresín

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

Einungis til notkunar sem rotvarnarefni með styrk upp að 0,5%

2.75. Alfaprostól

Nautgripir, svín og hestar

 

2.76. Sefasólín

Nautgripir

Einungis til nota í mjólkurkirtla (nema þegar nota má júgrið til manneldis)

2.77. Medroxýprógesterón asetat

Sauðfé

Til notkunar í leggöng og einungis í tengslum við dýrarækt

2.78. Própýlenglýkól

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.79. Ísoxsúprín

Nautgripir, hófdýr

Aðeins til lækninga í samræmi við tilskipun ráðsins 96/22/EBE (*)

2.80. Prasíkvantel

Sauðfé

Aðeins fyrir kindur sem eru ekki mjólkandi

2.82. Þíómersal

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

Einungis til notkunar sem rotvarnarefni í fjölskammta bóluefni, enda fari styrkur ekki yfir 0,02%

2.83. Tímerefónar

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

Einungis til notkunar sem rotvarnarefni í fjölskammta bóluefni, enda fari styrkur ekki yfir 0,02%

2.85. D-Phe6 -leysihormón gulbúshormóns

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

2.86. Neóstigmín

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

 

(*) Stjtíð. EB nr. L. 125, 23.5. 1996, bls. 3.

 

 

 

3. Efni sem almennt eru talin skaðlaus

3.1. Absintíumseyði

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.2. Asetýlmeþíónín

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.3. Álhýdroxíð

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.4. Álmónósterat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.5. Ammóníumsúlfat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.6. Bensóýlbensóat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.7. Bensýl p-hýdroxýbensóat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.8. Kalsíumbóróglúkónat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.9. Kalsíumsítrat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.10. Kamfóra

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

Aðeins til notkunar útvortis

3.11. Kardemommuseyði

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.12. Díetýlsebakat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.13. Dímetíkón

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.14. Dímetýlasetamíð

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.15. Dímetýlsúlfoxíð

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.16. Etýlendíamíntetraediksýra og sölt hennar

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.17. Evkalyptól

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.18. Adrenalín

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.19. Etýlóeat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.20. Formaldehýð

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.21. Maurasýra

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.22. Eggbússtýrihormón (ESH) (náttúrulegt ESH úr öllum tegundum og nýmyndanir þeirra)

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.23. Glútaraldehýð

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.24. Gvæjakól

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.25. Heparín og sölt þess

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.26. Æðabelgskynhormónavaki manna (HCG) (náttúrulegt HCG og nýmyndanir þess)

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.27. Járnammóníumsítrat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.28. Járndextran

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.29. Járnglúkóheptónat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.30. Ísóprópanól

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.31. Lanólín

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.32. Gulbússtýrihormón (GSH) (náttúrulegt GSH úr öllum tegundum og nýmyndanir þeirra)

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.33. Magnesíumklóríð

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.34. Magnesíumglúkónat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.35. Magnesíumhýpófosfít

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.36. Mannitól

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.37. Montaníð

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.38. Metýlbensóat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.39. Mónóþíóglýseról

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.40. Myglýól

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.41. Orgótín

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.42. Póloxalen

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.43. Póloxamer

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.44. Pólýetýlenglýkól 200

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.45. Pólýetýlenglýkól 400

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.46. Pólýetýlenglýkól 600

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.47. Pólýetýlenglýkól 3500

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.48. Pólýsorbat 80

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.49. Serótónín

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.50. Natríumklóríð

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.51. Natríumkrómóglýkat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.52. Natríumdíoktýlsúlfósúksínat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.53. Natríumformaldehýðsúlfoxýlat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.54. Natríumlárýlsúlfat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.55. Natríumpýrósúlfít

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.56. Natríumsterat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.57. Natríumþíósúlfat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.58. Tragant

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.59. þvagefni

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.60. Sinksúlfat

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.61. Sinkoxíð

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

3.62. Pólýetýlenglýkól (með mólþunga frá 200 upp í 10 000)

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

 

4. Efni sem eru notuð í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf)

4.1. Öll efni sem notuð eru í smáskammtadýralyf (hómópata-dýralyf), að því tilskildu að styrkur þeirra fari ekki yfir 1:10 000

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

 

 

5. Efni notuð sem aukefni í matvæli

5.1. Efni með E-númeri

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

Einungis efni viðurkennd sem aukefni í matvæli að undaskildum rotvarnarefnunum sem eru talin upp í C-hluta III. viðauka við tilskipun ráðsins 95/2/EB (*)

(*) Stjtíð. EB nr. L 61, 18. 3. 1995, bls. 1

 

 

III. VIÐAUKI

Skrá yfir lyfjafræðilega virk efni sem notuð eru í dýralyf og

hámarksmagn lyfjaleifa hefur verið ákveðið fyrir til bráðabirgða.

1. Sýkingarlyf

1.1. Efnameðferðarefni

1.1.1. Súlfónamíð

Lyfjafræðilega virk efni

Leifamerki

Dýrategundir

MRL

Markvefur

Önnur ákvæði

Öll efni í súlfónamíðflokknum

Móðurefni

Nautgripir, sauðfé, geitur

100 µg/kg

Mjólk

Bráðabirgða-MRL rennur út 1. janúar 1996. Heildarmagn leifa allra efna úr súlfónamíð flokknum má ekki vera meira en 100 µg/kg

1.1.2. Díamínó-pýrimídín-afleiður

1.1.2.1. Trímetóprím

Trímetóprím

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

50 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita, mjólk

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. janúar 1998

1.1.2.2. Bakvílóprím

Bakvílóprím

Nautgripir

300 µg/kg

Lifur

Bráðabirgðagildi fyrir MRL

 

 

 

150 µg/kg

Nýra

falla úr gildi 1. júlí 1998

 

 

 

10 µg/kg

Fita

 

 

 

 

30 µg/kg

Mjólk

 

 

 

Svín

50 µg/kg

Lifur

Bráðabirgðagildi fyrir MRL

 

 

 

50 µg/kg

Nýra

falla úr gildi 1. júlí 1998.

 

 

 

40 µg/kg

Fita og húð

 

1.1.3. Nítrófúran

1.1.3.1. Fúrasólidón

Allar leifar með óskerta 5-nítró byggingu

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

5 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita

Bráðabirgða-MRL rennur út 1. júlí 1995

1.1.4. Nítróimídasól

1.1.4.1. Dímetrídasól

Allar leifar með óskerta nítróimídasól byggingu

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

10 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita

Bráðabirgða-MRL rennur út 1. jan. 1995

1.1.5. Bensensúlfónamíð

1.1.5.1. Klórsúlón

Klórsúlón

Nautgripir

50 µg/kg

Vöðvi

Bráðabirgðagildi fyrir MRL

 

 

 

150 µg/kg

Lifur

falla úr gildi 1. janúar 2000

 

 

 

400 µg/kg

Nýra

 

1.2. Sýklalyf

1.2.1. Tetrasýklín

Öll efni í tetrasýklínflokknum

Móðurefni

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

600 µg/kg

Nýra

Bráðabirgða-MRL rennur út 1. jan. 1996.

 

 

 

300 µg/kg

Lifur

Heildarmagn leifa allra efna úr

 

 

 

200 µg/kg

Egg

tetrasýklínflokknum

 

 

 

100 µg/kg

Vöðvi

má ekki fara yfir

 

 

 

100 µg/kg

Mjólk

tilgreind mörk.

1.2.2. Makrólíðar

1.2.2.1. Spíramýsín

Spíramýsín

Nautgripir, svín

300 µg/kg

Lifur

Bráðabirgða-MRL rennur út 1. júlí 1998.

 

 

 

200 µg/kg

Nýra

MRL fyrir lifur, nýru og vöðva gildir bæði fyrir nautgripi og svín.

 

 

 

50 µg/kg

Vöðvi

 

 

 

Nautgripir

150 µg/kg

Mjólk

 

1.2.2.2. Týlósín

Týlósín

Nautgripir

100 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra

Bráðabirgða-MRL rennur út

 

 

Svín

100 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, húð, fita

1. júlí 1997

 

 

Alifuglar

100 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, húð, fita

Gildir ekki um varphænsni sem einungis gefa af sér egg til manneldis.

 

 

Nautgripir

50 µg/kg

Mjólk

 

1.2.2.4. Jósamýsín

Jósamýsín

Kjúklingar

400 µg/kg

Nýra

Bráðabirgðagildi fyrir MRL

 

 

 

200 µg/kg

Lifur, vöðvi, fita

falla úr gildi 1. júlí 2000

 

 

 

200 µg/kg

Egg

 

1.2.3. Þíamfeníkól og skyld efnasambönd

1.2.3.1. Þíamfeníkól

Þíamfeníkól

Nautgripir og alifuglar

40 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita

Bráðabirgða-MRL rennur út 1. janúar 1996

1.2.4. Sefalóspórín

1.2.4.1. Seftíófúr

Summa allra leifa sem halda betalaktambyggingu sinni, gefin upp sem desfúróýl-seftíófúr

Nautgripir

2000 µg/kg

Nýra, lifur

Bráðabirgðagildi fyrir MRL rennur út 1. júlí 1997

 

 

 

200 µg/kg

Vöðvi

 

 

 

 

600 µg/kg

Fita

 

 

 

 

100 µg/kg

Mjólk

 

 

 

Svín

4000 µg/kg

Nýra

 

 

 

 

3000 µg/kg

Lifur

 

 

 

 

500 µg/kg

Vöðvi

 

 

 

 

600 µg/kg

Fita

 

1.2.4.2. Sefapirín

Summa sefapiríns og

Nautgripir

100 µg/kg

Nýra

Bráðabirgðagildi fyrir MRL

 

desaketýlsefapiríns

 

50 µg/kg

Vöðvi, lifur, fita

falla úr gildi 1. jan. 1999

 

 

 

10 µg/kg

Mjólk

 

1.2.5. Amínóglýkosíð

1.2.5.1. Spektínómysín

Spektínómysín

Nautgripir

5000 µg/kg

Nýra

 

 

 

Svín

2000 µg/kg

Lifur

 

 

 

Alifuglar

300 µg/kg

Vöðvi

 

 

 

 

500 µg/kg

Fita

 

 

 

Nautgripir

200 µg/kg

Mjólk

 

1.2.5.2. Streptómýsín

Streptómýsín

Nautgripir, sauðfé, svín

1000 µg/kg

Nýra

Bráðabirgðagildi fyrir MRL

 

 

Alifuglar

500 µg/kg

Vöðvi, lifur, fita

falla úr gildi 1. júní 2000

 

 

Nautgripir, sauðfé

200 µg/kg

Mjólk

 

1.2.5.3. Díhýdróstreptómýsín

Díhýdróstreptómýsín

Nautgripir, sauðfé, svín

1000 µg/kg

Nýra

Bráðabirgðagildi fyrir MRL

 

 

Alifuglar

500 µg/kg

Vöðvi, lifur, fita

falla úr gildi 1. júní 2000

 

 

Nautgripir, sauðfé

200 µg/kg

Mjólk

 

1.2.5.4. Gentamísín

Gentamísín

Nautgripir, svín

1000 µg/kg

Nýra

Bráðabirgðagildi fyrir MRL

 

 

 

200 µg/kg

Lifur

falla úr gildi 1. júní 2000

 

 

 

100 µg/kg

Vöðvi, fita

 

 

 

Nautgripir

100 µg/kg

Mjólk

 

1.2.5.5. Neómýsín

(einnig framýsetín)

Neómýsín

Nautgripir, sauðfé, geitur

5000 µg/kg

Nýra

 

 

 

Svín, kjúklingar, kalkúnar, endur

500 µg/kg

Vöðvi, lifur, fita

 

 

 

Nautgripir, sauðfé, geitur

500 µg/kg

Mjólk

 

 

 

Kjúklingar

500 µg/kg

Egg

 

1.2.5.6. Amínósídín

Amínósídín

Nautgripir, svín, kanínur

500 µg/kg

Vöðvi

 

 

 

Kjúklingar

1500 µg/kg

Lifur, nýra

 

1.2.6. Kínólón

1.2.6.2. Dekókínat

Dekókínat

Nautgripir, sauðfé

500 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júlí 2000

1.2.6.3. Marbófloxasín

Marbófloxasín

Nautgripir

150 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýru

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júlí 1998.

 

 

 

50 µg/kg

Fita

 

 

 

 

75 µg/kg

Mjólk

 

 

 

Svín

150 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýru

 

 

 

 

50 µg/kg

Fita, húð

 

1.2.6.4. Flúmekvín

Flúmekvín

Nautgripir, sauðfé, svín, kjúklingar

50 µg/kg

Vöðvi, fita eða fita/húð

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. jan. 2000

 

 

 

100 µg/kg

Lifur

 

 

 

 

300 µg/kg

Nýra

 

 

 

Laxfiskar

150 µg/kg

Vöðvi/roð

 

1.2.7. Ansamýsín með naftalínhring

1.2.7.1. Rifaximín

Rifaximín

Nautgripir

60 µg/kg

Mjólk

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júní 1998

1.2.8. Fjölmyxín

1.2.8.1. Kólistín

Kólistín

Nautgripir, sauðfé, svín, kjúklingar og kanínur

200 µg/kg

Nýra

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júlí 2000

 

 

 

150 µg/kg

Lifur, vöðvi, fita

 

 

 

Nautgripir, sauðfé

50 µg/kg

Mjólk

 

 

 

Kjúklingar

300 µg/kg

Egg

 

1.2.8.* Tetrasýklín * (Þetta kemur á sama nr. og fjölmyxín, sbr. 17/97/EC, og þess vegna er þetta stjörnumerkt)

1.2.8.1.* Doxýsíklín

Summa móðurefnisins og 4-epímers þess.

Svín, alifuglar

600 µg/kg

Nýra

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. jan. 1998

 

 

 

300 µg/kg

Lifur, húð/ fita

 

 

 

 

100 µg/kg

Vöðvi

 

 

 

Nautgripir

600 µg/kg

Nýra

 

 

 

 

300 µg/kg

Lifur

 

 

 

 

100 µg/kg

Vöðvi

 

1.2.9. Penisillín

1.2.9.1. Peneþamat

Bensýlpenisillín

Sauðfé

50 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. jan. 1998

 

 

 

4 µg/kg

Mjólk

 

 

 

Svín

50 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita

 

1.2.10. Beta-laktamasa-hemlar

1.2.10.1. Klavúlansýra

Klavúlansýra

Nautgripir, sauðfé, svín

200 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júlí 1999

 

 

Nautgripir, sauðfé

200 µg/kg

Mjólk

 

 

 

2. Sníklalyf

2.1. Innsníklalyf

2.1.1. Bensimídasól- og pró-bensimídasól

2.1.1.1. Febantel

2.1.1.2. Fenbendasól

Heildarmagn leifa oxfendasóls, oxfendasólsúlfóns og fenbendasóls

Allar tegundir sem nýttar eru til matar.

1000 µg/kg

Lifur

Bráðabirgða-MRL rennur út 1. júlí 1995. MRL tekur til allra leifa febantels, fenbendasóls og oxfendasóls.

 

 

 

10 µg/kg

Vöðvi, nýra, fita

Mjólk

 

2.1.1.3. Oxfendasól

Heildarmagn leifa oxfendasóls

 

 

 

 

 

oxfendasólsúlfons, þíabendasól

 

 

 

 

 

og 5-hýdroxýþíabendasól

 

 

 

 

2.1.1.4. Albendasól

Til samans albendasól og umbrotsefni þess, mæld sem 2- amínó-bensímidasólsúlfon.

Nautgripir, sauðfé

100 µg/kg

Vöðvi,fita,mjólk

Bráðabirgða MRL rennur út 1. jan. 1996

 

 

 

500 µg/kg

Nýra

 

 

 

 

1000 µg/kg

Lifur

 

2.1.1.5. Þíabendasól

Summa þíabensóls og 5-hýdroxíþíabensól

Nautgripir, sauðfé, geitur

100 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita, mjólk

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. jan. 1998

2.1.1.6. Tríklabendasól

Til samans þær leifar sem

Nautgripir

150 µg/kg

Vöðvi,lifur,nýra

Bráðab. rennur út 1. júlí 1995

 

hægt er að draga út og oxa við ketó-tríbendasól

Sauðfé

50 µg/kg

Fita

 

2.1.1.7. Flúbendasól

Flúbendasól

Alifuglar

500 µg/kg

Lifur

Bráðab. rennur út 1. jan. 1996

 

 

Villifuglar

200 µg/kg

Vöðvi

 

 

 

 

400 µg/kg

Egg

 

 

 

Svín

10 µg/kg

Vöðvi,lifur, nýra, fita

 

2.1.1.8. Oxíbendasól

Oxíbendasól

Nautgripir, sauðfé

100 µg/kg

Vöðvi,lifur, nýra, fita

 

 

 

Nautgripir, sauðfé

50 µg/kg

Mjólk

 

 

 

Svín, hófdýr

100 µg/kg

Vöðvi,lifur, nýra, fita

 

2.1.1.9. Netóbimin

Summa netóbimins, albenda- sóls og umbrotsefni albendasóls mæld sem 2-amínó-bensímídasólsúlfon

Nautgripir, sauðfé, geitur

1000 µg/kg

Lifur

Bráðab. rennur út 31. júlí 1997

2.1.1.10. Albendasólsúlfoxíð

Summa albendasóls, albendasólsúlfoxíðs, albendasólsúlfons og albendasól-2-amínósúlfons, gefið upp sem albendasól

Nautgripir, sauðfé og fashani

1000 µg/kg

500 µg/kg

100 µg/kg

Lifur

Nýra

Vöðvi, fita

Bráðabirgða MRL fellur úr gildi 1. jan. 1998

 

 

Nautgripir, sauðfé

100 µg/kg

Mjólk

 

2.1.2. Tetra-hýdró-imídasól (imídasólþíasól)

2.1.2.1. Levamísól

Levamísól

Allar tegundir sem nýttar eru til matar

10 µg/kg

Vöðvi, lifur, nýra, fita, mjólk

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. jan. 1995

2.2. Útsníklalyf

2.2.1. Formamídín

2.2.1.1. Amítras

Summan af amítras og umbrotsefnunum sem eru mæld sem 2.4-dímetýlanilín

Svín

50 µg/kg

200 µg/kg

Vöðvi

Nýra, lifur

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júlí 1996

 

Summa amítrass og allra umbrotsefna sem innihalda

Nautgripir

200 µg/kg

10 µg/kg

Lifur, nýra, fita

Mjólk

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júlí 1998

 

2.4-DMA-hlutann, gefið upp sem Amitras

Sauðfé

400 µg/kg

Fita

 

 

 

 

200 µg/kg

Lifur, nýra

 

2.2.2. Lífræn fosföt

2.2.2.1. Asameþífos

Asameþífos

Laxategundir

100 µg/kg

Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júní 1997

2.2.3. Afleiða imínófenýl-þíasólídín

2.2.3.1. Sýmíasól

Sýmíasól

Hunangsflugur

1000 µg/kg

Hunang

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júlí 1999

2.3. Inn- og útsníklalyf

2.3.1. Avermektín

2.3.1.1. Moxidektín

Moxidektín

Nautgripir

1000 µg/kg

Fita

Bráðabirgða MRL rennur út

 

 

Sauðfé

1000 µg/kg

Nýra, lifur

1. júlí 1997

2.3.1.6. Ívermektín

22,23-Díhýdróavermektín

B 1 a

Hjartardýr, þar með talin hreindýr

20 µg/kg

Vöðvi, nýra

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. jan. 1999

 

 

 

100 µg/kg

Fita

 

 

 

 

50 µg/kg

Lifur

 

 

3. Lyf sem hafa áhrif á taugakerfið

3.1. Lyf sem hafa áhrif á miðtaugakerfið

3.1.1. Róandi lyf sem innihalda bútýrófenón

3.1.1.1. Asaperón

Asaperól

Allar tegundir sem eru nýttar til matar

100 µg/kg

Nýra

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. jan. 1996

 

 

 

50 µg/kg

Lifur, vöðvi, fita

 

3.2. Lyf sem hafa áhrif á ósjálfráða taugakerfið

3.2.1. And-adrenvirk lyf

3.2.1.1. Karasólól

Karasólól

Allar tegundir sem nýttar

30 µg/kg

Lifur

Bráðabirgða MRL renna út

 

 

eru til matar

5 µg/kg

Nýra, vöðvi, fita

1. júlí 1995

3.2.2. ß2 aðrenhermandi lyf

3.2.2.1. Klenbúterólhýdróklóríð

Klenbúteról

Nautgripir

0,5 µg/kg

Lifur, nýra

Bráðab.gildi falla 1. jan. 2000

 

 

 

0,1 µg/kg

Vöðvi

Ábending: Einnig til hríðarstöðvunar fyrir kýr með kálfasótt.

 

 

 

0,05 µg/kg

Mjólk

 

 

 

Hestar

0,5 µg/kg

Lifur, nýra

Bráðab.gildi falla 1. júlí 2000

 

 

 

0,1 µg/kg

Vöðvi

Ábending: Hríðarstöðvun og meðferð við öndunarsjúkdómum

 

 

4. Barksterar

4.1. Sykursterar

4.1.1. Dexametasón

Dexametasón

Nautgripir, svín, hófdýr

2,5 µg/kg

Lifur

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júlí 1997

 

 

 

0,5 µg/kg

Vöðvi, nýra

 

 

 

Nautgripir

0,3 µg/kg

Mjólk

 

 

5. Bólgueyðandi lyf

5.1. Steralaus bólgueyðandi lyf

5.1.1. Arýlprópíónsýra

5.1.1.1. Vedaprófen

Vedaprófen

Hestar

100 µg/kg

Lifur

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. jan. 2000

 

 

 

1000 µg/kg

Nýra

 

 

 

 

50 µg/kg

Vöðvi

 

5.1.1.2. Karprófen

Karprófen

Nautgripir

1000 µg/kg

Lifur, nýra

Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. jan. 1998

 

 

 

500 µg/kg

Vöðvi, fita

 

 

 

Hestar

1000 µg/kg

Lifur, nýra

 

 

 

 

50 µg/kg

Vöðvi

 

 

 

 

100 µg/kg

Fita

 

IV. VIÐAUKI

Skrá yfir lyfjafræðilega virk efni sem ekki

er hægt að ákvarða hámarksmagn leifa fyrir.

1. Nítrófúran, nema fúrasólídón (sjá III. viðauka)

2. Rónidasól

3. Dapsón

4. Klóramfenikól

7. Kolsisín

8. Klórprómasín

9. Klóróform

VIÐAUKI V (sbr. br. nr. 762/92/EBE)

Upplýsingar og gögn er fylgja skulu beiðni um ákvörðun á

hámarksmagni leifa lyfjafræðilega virks efnis sem notað er í dýralyf.

Yfirlitsgögn

1

Nafn umsækjanda eða firmaheiti og lögheimili.

2

Heiti dýralyfsins.

3

Heiti og magn virkra efna í lyfinu ásamt alþjóðlegu samheiti sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur samþykkt, sé það til.

4

Framleiðsluleyfi, ef það hefur verið veitt.

5

Markaðsleyfi, ef það hefur verið veitt.

6

Samantekt á eiginleikum dýralyfsins (-lyfjanna), unnin í samræmi við 5. gr. a tilskipunar 81/851/EBE.

 

A.

Upplýsingagögn um öryggi

 

 

A.0.

Skýrsla sérfræðings

 

 

A.1.

Nákvæm sannkenni efnisins sem umsóknin varðar,

 

 

 

1.1.

Alþjóðlegt samheiti (INN).

 

 

 

1.2.

Heiti samkvæmt International Union of Pure and Applied Chemistry (IUPAC).

 

 

 

1.3.

Heiti samkvæmt Chemical Abstract Service (CAS).

 

 

 

1.4.

Flokkun:

 

 

 

 

--- lækningaleg,

 

 

 

 

--- lyfjafræðileg.

 

 

 

1.5.

Samheiti og skammstafanir.

 

 

 

1.6.

Byggingarformúla.

 

 

 

1.7.

Sameindaformúla.

 

 

 

1.8.

Mólmassi.

 

 

 

1.9.

Hreinleikastig.

 

 

 

1.10.

Tegund og magn óhreininda.

 

 

 

1.11.

Lýsing á eðlisfræðilegum eiginleikum:

 

 

 

 

--- bræðslumark,

 

 

 

 

--- suðumark,

 

 

 

 

--- gufuþrýstingur,

 

 

 

 

--- leysni í vatni og lífrænum leysiefnum, greint í g/l, ásamt hitastigi,

 

 

 

 

--- þéttni,

 

 

 

 

--- brotstuðull, snúningur o.s.frv.

 

 

A.2.

Viðeigandi lyfjafræðilegar rannsóknir

 

 

 

2.1

Lyfjahvarfafræði.

 

 

 

2.2

Lyfhrifafræði.

 

 

A.3.

Eiturefnafræðilegar rannsóknir

 

 

 

3.1

Eiturhrif eftir einn skammt.

 

 

 

3.2

Eiturhrif eftir endurtekna skammta.

 

 

 

3.3

Þol hjá dýrategund sem lyfið er ætlað.

 

 

 

3.4

Áhrif eitrunar á æxlun, þar með talinn vansköpun fósturs.

 

 

 

 

3.4.1

Rannsókn áhrifa á æxlun.

 

 

 

 

3.4.2

Eituráhrif á fósturvísi/fóstur, þar með talinn vanskapnaður.

 

 

 

3.5

Stökkbreytivaldar.

 

 

 

3.6

Krabbameinsvaldar.

 

 

A.4.

Rannsóknir á öðrum verkunum

 

 

 

4.1

Eituráhrif á ónæmiskerfið.

 

 

 

4.2

Örverufræðileg áhrif lyfjaleifa:

 

 

 

 

4.2.1

á þarmaflóru manna;

 

 

 

 

4.2.2

á lífverur og örverur sem notaðar eru í matvælaframleiðslu.

 

 

 

4.3

Áhrif á menn.

 

B.

Upplýsingagögn um lyfjaleifar

 

 

B.0

Skýrsla sérfræðings

 

 

B.1.

Nákvæm sannkenni efnisins sem umsóknin varðar

 

 

 

Efni skal sannkennt í samræmi við atriði A.1. Þó skal, þegar umsóknin tekur til eins eða fleiri dýralyfja, tilgreina ítarlega sannkenni lyfsins sjálfs, þar með talið:

 

 

 

---

Heiti efna og magn þeirra;

 

 

 

---

hreinleiki;

 

 

 

---

auðkenni framleiðslulotunnar sem notuð er við rannsóknirnar;

 

 

 

---

tengsl hennar við fullunnið lyfið;

 

 

 

---

eðlisvirkni og hreinleiki geislamerktra efna;

 

 

 

---

staðsetning merktra frumeinda í sameindinni.

 

 

B.2.

Rannsóknir á lyfjaleifum

 

 

 

2.1

Lyfjahvarfafræði (frásog, dreifing, umbrot, útskilnaður).

 

 

 

2.2

Brotthvarf lyfjaleifa.

 

 

 

2.3

Útreikningar og skýringar á hámarksmagni leifa (MRL).

 

 

B.3.

Venjubundin greiningaraðferð við athugun á lyfjaleifum

 

 

 

3.1

Lýsing á aðferðinni.

 

 

 

3.2

Gilding aðferðarinnar.

 

 

 

 

3.2.1

sérhæfni;

 

 

 

 

3.2.2

nákvæmni, þar með talið næmi;

 

 

 

 

3.2.3

samkvæmni;

 

 

 

 

3.2.4

greiningarmörk;

 

 

 

 

3.2.5

magngreiningarmörk;

 

 

 

 

3.2.6

notagildi og notkunarsvið við venjuleg skilyrði á rannsóknarstofu;

 

 

 

 

3.2.7

næmi fyrir truflunum.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett í samræmi við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2377/90, sbr. breytingar á þeirri reglugerð með reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 955/94, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 1430/94, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2701/94, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2703/94, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 529/95, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1102/95, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2796/95, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2804/95, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 281/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 282/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1140/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1147/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1311/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1312/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1433/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1742/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2017/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2034/96, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 17/97, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 270/97, reglugerð ráðsins (EB) nr. 434/97, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 716/97, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 748/97, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 749/97, og samkvæmt heimild í lögum nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr og lögum nr. 96/1997 um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum, og öðlast þegar gildi.

Landbúnaðarráðuneytinu, 29. janúar 1999.

Guðmundur Bjarnason.

Hjördís Halldórsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica