Dómsmála- og mannréttindaráðuneyti

27/2010

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 206 11. apríl 1991 um Jöfnunarsjóð sókna með síðari breytingum.

 

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr.:

 

a)

3. mgr. 1. tl. fellur brott.

 

b)

4. mgr. 2. tl. fellur brott.

 

c)

2. mgr. 3. tl. fellur brott.

 

d)

4. mgr. 4. tl. fellur brott.

2. gr.

Í stað heitisins "dóms- og kirkjumálaráðuneyti" í 3. gr., 5. gr. og 6. gr. kemur í viðeigandi falli: dómsmála- og mannréttindaráðuneyti.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 9. gr. laga um sóknargjöld o.fl., nr. 91 frá 29. desember 1987, öðlast þegar gildi.

Dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu, 20. janúar 2010.

F. h. r.
Þórunn J. Hafstein.

Hjalti Zóphóníasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica