Dómsmálaráðuneyti

269/2022

Reglugerð um breytingu á reglugerð um vegabréfsáritanir nr. 1160/2010. - Brottfallin

1. gr.

Orðin "Rússlandi og" í 7. tölul. II. mgr. í viðauka 10 við reglugerðina falla brott.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 80/2016 um útlendinga, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

 

Dómsmálaráðuneytinu, 1. mars 2022.

 

Jón Gunnarsson.

Haukur Guðmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica