Iðnaðarráðuneyti

193/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 312/1997 um ýmis gjöld varðandi alþjóðlega skráningu vörumerkja. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 312/1997 um ýmis gjöld

varðandi alþjóðlega skráningu vörumerkja.

1. gr.

1. tölul. 1. mgr. 2. gr. orðist svo:

Grunngjald, einn flokkur innifalinn

12.000

2. gr.

3. tölul. 1. mgr. 2.gr. falli brott.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 62. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og öðlast þegar gildi.

Iðnaðarráðuneytinu, 12. mars 1999.

Finnur Ingólfsson.

Jón Ögmundur Þormóðsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica