Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

130/2002

Reglugerð um daggjöld sjúkrastofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum. - Brottfallin

130/2002

REGLUGERÐ
um daggjöld sjúkrastofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum.

1. gr.
Daggjöld.

Samkvæmt 2. mgr. 39. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar samanber og lög um málefni aldraðra hefur heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra ákveðið að daggjöld skuli vera sem hér segir frá 1. janúar 2002.


A. Hjúkrunarheimili

Viðf. Hjúkrunarheimili
Rekstrardaggjald kr.
1.11 Seljahlíð, Reykjavík
11.530
1.15 Dalbær, Dalvík
10.594
1.19 Hjallatún, Vík
10.251
1.21 Höfði, Akranesi
10.919
1.23 Hraunbúðir, Vestmannaeyjum
10.398
1.25 Barmahlíð, Reykhólum
10.977
1.27 Dvalarheimili aldraðra Borgarnesi
10.667
1.29 Fellaskjól, Grundarfirði
10.105
1.33 Dvalarheimili aldraðra Stykkishólmi
10.292
1.35 Jaðar, Ólafsvík
10.105
1.37 Klausturhólar, Kirkjubæjarklaustri
10.553
1.41 Hrafnista, Reykjavík
11.196
1.43 Hrafnista, Hafnarfirði
11.255
1.45 Grund, Reykjavík
10.800
1.47 Ás/Ásbyrgi, Hveragerði
10.548
1.49 Kumbaravogur, Stokkseyri
10.968
1.81 Holtsbúð, Garðabæ
10.889
1.83 Uppsalir, Fáskrúðsfirði
10.738
Grenilundur, Grenivík
10.687


Daggjöld falla ekki niður hjá stofnunum vegna krónískra nýrnasjúklinga þegar þeir vegna blóðskilunar eru innritaðir á Landspítala háskólasjúkrahús. Landspítala háskólasjúkrahúsi ber að greiða kostnað vegna lyfjagjafar eins og fyrir aðra blóðskilunarsjúklinga sem skráðir eru inn á sjúkrahúsið.

Greiða ber 746 kr. á dag til viðbótar daggjaldataxta stofnunar fyrir hvern nýrnasjúkling sem dvelst á daggjaldastofnun og þarf að fara í blóðskilun á Landspítala.


B. Daggjöld á öðrum sjúkrahúsum samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 97/1990.

Viðf.
Rekstrardaggjald kr.
1.47 Ás/Ásbyrgi, Hveragerði geðrými
7.000
1.51 Fellsendi, Búðardal
6.962
1.55 D.a.h. Vesturhlíð, Reykjavík
6.507
1.63 Hlíðabær, Reykjavík
6.802
1.65 Lindargata, Reykjavík
6.802
1.67 MS-félag Íslands, Reykjavík
6.340
1.69 Múlabær, Reykjavík
4.201
1.85 Fríðuhús, Reykjavík
6.802


2. gr.
Dvalarheimilisgjöld og gjöld fyrir dagvistun.

Samkvæmt 2. mgr. 39. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar og 3. gr. reglugerðar um dagvist aldraðra nr. 45/1990 hefur heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra ákveðið eftirfarandi gjöld:

kr.
1. Vistgjald á dvalarheimili fyrir aldraða 4.515
2. Gjald á dagvistun fyrir aldraða 3.100

Innifalið í dagvistunargjaldinu er flutningskostnaður vistmanna ef með þarf. Samkvæmt 19. gr. laga um málefni aldraðra, greiða vistmenn sjálfir kr. 500 á dag af dagvistunargjaldinu.


Innifalið í daggjöldum skv. auglýsingu þessari er hvers konar þjónusta, sem innlögðum vistmönnum er látin í té á sjúkrastofnunum.


3. gr.
Gildistaka.

Reglugerð þessi sem sett er með stoð í 39. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Jafnframt fellur úr gildi frá sama tíma auglýsing nr. 123/2001.


Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 4. febrúar 2002.

Jón Kristjánsson.
Davíð Á. Gunnarsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica