Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

205/1999

Reglugerð um fjárhæð elli- og örorkulífeyris. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um fjárhæð elli- og örorkulífeyris.

1. gr.

Fullur árlegur ellilífeyrir skal vera kr. 201.948.

Fullur árlegur örorkulífeyrir skal vera kr. 201.948.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett með stoð í 66. gr., sbr. 11. og 12. gr., laga nr. 117/1993 um almannatryggingar, öðlast gildi 1. apríl 1999.

Heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytinu, 25. mars 1999.

Ingibjörg Pálmadóttir.

Davíð Á. Gunnarsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica