Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

26/1993

Reglugerð um breytingu á reglugerð um þátttöku almannatrygginga í bifreiðakaupum fatlaðra nr. 170/1987, með síðari breytingum. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um þátttöku almannatrygginga í bifreiða-

kaupum fatlaðra nr. 170/1987, með síðari breytingum.

1. gr.

Fjárhæðir í 1. málsgr. 5. gr. skulu vera sem hér segir:

1. Í 1. tölulið 235 000 kr.

2. Í 2. tölulið 700 000 kr.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 20. gr., sbr. a-lið 39. gr. laga um almannatryggingar nr. 67/1971 með síðari breytingum öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur úr gildi reglugerð nr. 623/1991.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 18. janúar 1993.

Sighvatur Björgvinsson.

Páll Sigurðsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica