Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

473/1988

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja, afgreiðslu þeirra og merkingu nr.421/1988. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um (1.) breytingu á reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja,

afgreiðslu þeirra og merkingu nr. 421/1988.

1. gr.

66. gr. reglugerðarinnar orðist svo:

"Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 16. og 17. gr. lyfjalaga nr. 108. 16. maí 1984, öðlast gildi 1. janúar 1989, og falla þá jafnframt úr gildi reglugerð um gerð lyfseðla og afgreiðslu lyfja nr. 291/1979 með áorðnum breytingum, reglugerð um merkingu sérlyfja nr. 568/1982, svo og önnur fyrirmæli, er fara í bága við ákvæði þessarar reglugerðar."

 

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast gildi við birtingu.

 

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 20. október 1988.

 

Guðmundur Bjarnason.

 

Ingolf. J. Petersen.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica